fbpx

Hvað á nýja hárbókin að heita?

Lokkar

Síðustu vikur hef ég verið að vinna að nýju hárbókinni minni sem er enn ekki komin með nafn.

Ég get því miður ekki birt myndir á bak við tjöldin aaalveg strax en það kemur seinna í vikunni. Lauma samt einni með hérna fyrir neðan af einni af fjórum leikmyndum sem við gerðum, haustinu:)

Ef þið lumið á einhverju góðu og grípandi nafni sem myndi henta nýju hárbókinni minni, segið mér frá því!! Okkur vantar nafn asap!! :)

Hárilmvatn

Skrifa Innlegg

29 Skilaboð

  1. Sigurlín Rós

    20. August 2013

    Lokkar eða Lokkandi ?

    • Theodóra Mjöll

      20. August 2013

      Já það var eimitt ein af hugmyndunum sem við vorum búin að spá í =)

      En keep it coming! =)=)

  2. Íris Laxdal

    20. August 2013

    Lína lokkafína :)

  3. Kristín

    20. August 2013

    Gullbrá ;)

  4. Aldís

    20. August 2013

    Lokkandi mjög lokkandi nafn ;) ***** líst vel á það
    Hin bókin heitir HÁRIÐ . .. er þetta ekki soldið “Litla Hárið” ?

  5. Tinna

    20. August 2013

    Hvað með Hárprúð eða Hárprýði =)

  6. Hulda

    20. August 2013

    Í hár saman

  7. Jovana Stefánsdóttir

    20. August 2013

    Hárfínt ;)

  8. Eydís

    20. August 2013

    Er það ekki Englahár – eru þetta ekki allt algjörir englar í bókinni :)

  9. Inga

    21. August 2013

    Snúðar og Slöngulokkar

  10. Hanna Lea

    21. August 2013

    Hvað með “Hárið (með stórum stöfum) -á prinsessuna þína og/eða prinsinn þinn (í minni stöfum)” Svo mynd af tveimur börnum með kórunur á höfðinu framan á bókinni. Það væri sætt :)

  11. Sigrún Linda

    22. August 2013

    Bara smá “brainstorming” hérna :)

    Hárið á litlum Títlum
    Hárgreiðslur fyrir litlar títlur
    Sæt um hárið alla daga
    Hvernig á ég að greiða barninu í dag….

    Gangi þér vel með fallegu bókina þína :D

  12. Brynja vilhjálms

    22. August 2013

    Glókollar.. :)

  13. Eva

    22. August 2013

    Höfuðprýði

  14. Lísa

    23. August 2013

    mér finnst “Lokkandi” ekki beint viðeigandi nafn á barna – hárbók ;)

    • Theodóra Mjöll

      23. August 2013

      Hahahaha já það er kannski alveg rétt hjá þér! :)

  15. nena

    24. August 2013

    Hárfín

  16. Þóra Kemp

    24. August 2013

    Tillaga um að bókin heiti; Hárrétt Hár

  17. Ellen

    24. August 2013

    Flóki eða Flóka… Eða Hárflækjur. Eru börn ekki alltaf með flókið hár allavega mín snûlla.

  18. Elísa J.

    24. August 2013

    Lokkaprúð

  19. Ásdís

    24. August 2013

    Hárfín

  20. Lenka

    24. August 2013

    Krullum hæ

  21. Björg

    25. August 2013

    Lokkaprýði

  22. Ragnhildur

    25. August 2013

    Lokkaprýði :)

  23. Helga Björk

    25. August 2013

    Í TEYGJU.. MARGLITAR TEYJUR… ENGLAHÁR.. dóttir mín kom með: MARGSKONAR GREIÐSLUR/HÁR eða HÁRSTUFF :)

  24. Heiðdís Helgadóttir

    25. August 2013

    FLÓKI! Eða – Flókið hár. (tvíræðni)
    Sammála Ellen hérna fyrir ofan.
    Börn eru alltaf með flókið hár – skemmtilegt að nafnið höfði til beggja kynja.
    Annars bara áfram þú!
    Hlakka til að sjá bókina.

  25. Kristín Ragna Pálsdóttir

    25. August 2013

    Tillaga að nafni: Ekkert flókið !

  26. Sigrún Sigríðardóttir

    26. August 2013

    Sting upp á : Stelpuhár eða Stelpuhárið.

    mbkv
    SS