fbpx

Hárið mitt í gegnum tíðina….

Hár

Ég var að skoða gamlar myndir í gær og var gaman að sjá hvað maður hefur breyst í gegnum tíðina. Allt frá pönkara í skinku og frá skinku í það sem ég er í dag…..sem er örugglega góður kokteill af þessu öllu saman ;)

Ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum frá síðustu 10 árum í lífi mínu og hvernig maður getur nú breyst mikið. Byrja á nútímanum og enda með mynd frá því ég var 16 ára (er enn að jafna mig á því að ég hafi litið svona út).

*Afsaka gæðin á sumum myndum*

 

 

Golden Globe hárið

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

    • Theodóra Mjöll

      15. January 2013

      Haha það finnst mér líka!
      Það er saga á bak við þessa mynd, en ég var að vafra á netinu rétt eftir að hún var tekin og rakst á link á batman.is (b2.is) sem var vinsælasta síðan á þeim tíma, og það stóð “Rod Stewart í kvenmanslíki”. Klikkaði á linkinn og birtist ekki bara mynd af mér! hahah…..best sko!

      • Helga Reynis

        15. January 2013

        Bwhahahah, Rod Stewart í kvenmanslíki! :)

  1. Berglind V

    15. January 2013

    of gott!! ég á nú nokkrar í pokahorninu af þér elskan, bleikt með kamp og sítt að aftan :D

  2. Ragnheiður

    15. January 2013

    Ahahahaha! Síðasta myndin = Andsetin unglingur! Love it :) Ofurljósa hárið er líka febjúlöss

  3. Ástríður Þórey

    15. January 2013

    Þú ert nú meiri snillingurinn Theodóra. Hrikalega flott blogg!

    K.
    Ástríður

  4. þóranna

    16. January 2013

    Hahahahahaha sá loksins myndirnar i simanum minum ;) og guð minn góður
    Síðasta bjargaði deginum, man svo eftir þessu timabili. Held þu þurfir samt að gera annað svona blogg, finna myndir af hinum milljon hargreiðslonum i gegnum tiðiba ;) elska þig