Georgia May Jagger er andlit nýju línu H&M sem kemur í búðir í febrúar næstkomandi. Myndirnar voru teknar af stjörnuljósmyndaranum Terry Richardson í stórri villu í París. Þemað er rock´n roll og er ég viss um að ekkert módel myndi púlla það betur en dóttir aðalrokkarans.
Skrifa Innlegg