fbpx

Frostrósir; á bak við tjöldin

Hár

Á fimmtudaginn síðasta voru myndatökurnar fyrir Frostrósir og auglýsingarherferðina þeirra. Ég sá um að gera hárið á dívunum fallegt á meðan Flóra snilli sá um förðunina. Gunnar Svanberg tók myndirnar.

Ég læt myndirnar tala sínu máli :)

frostrosir5

frostrosir6

frostrosir4

frostrosir3

frostrosir2

frostrosir1

1272087_10153334482865599_1154431412_o

Besta afmælisgjöfin <3

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Sjöfn

    11. October 2013

    Er mjög forvitin hvaða aðferð þú notar í hárið á Regínu Ósk til að vera með svona þykkan og góðan snúð :)

    Kv. Ein sem er á leið á árshátíð á morgun :)

    • Theodóra Mjöll

      11. October 2013

      Sæl, ég setti hátt tagl í allt hárið á henni. Tók síðan nælonsokk og tróð nokkuð miklu gervihári í hann eða þangað til að ég var búin að fylla vel upp í hann á allar hliðar, batt hnút á endann og lagði nælonsokkinn með öllu gervihárinu utan um taglið.
      Því næst túpera ég hárið úr taglinu létt og greiði það yfir fyllta nælonsokkinn :)

      VOna að þetta hjálpi þér eitthvað =)

  2. Adda Soffia

    12. October 2013

    Snillingur! Glæsileg öll hjá ykkur Flóru :) og gvuð…ég hefði nu gefið ýmislegt fyrir að fá að renna fingrunum í gegnum hárið á mr.Cortes haha! Too much kannski? ;)

  3. Halla

    16. October 2013

    Glæsileiki…