Litasamsetningin gulur, grár og hvítur finnst mér ein af fallegustu litasamsetningum sem til eru.
Litirnir er fallegir saman í nánast hverju sem er, þó ert ég síst hrifin af samsetningunni í fatnaði.
Hún er fersk, þæginleg og ljúf án þess að vera væmin, allt í senn.
Rétt?
Skrifa Innlegg