fbpx

Denim jumpsuit

Ég er algjör sökker fyrir jumpsuits.

Efst á óskalistanum mínum í dag er denim jumpsuit…fyrirgefið mér, ég er ekki viss um hvernig ég ætti að segja þetta á íslensku….. “gallabuxna-heilgalli”……

Eina vesenið við að vera í heilgalla er að það er svo ömurlega erfitt að fara á klósettið í honum! Hahah….

Fann þennan efsta á asos ef þið viljið kíkja á hann.

 

 

Carrie Bradshaw

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Anna

    4. May 2013

    Gallasamfestingur.

    • Theodóra Mjöll

      5. May 2013

      Haha nákvæmlega! Þarna kom orðið. Ég var ekki að finna það í höfðinu í gær….:)

  2. Begga Kummer

    8. May 2013

    Getur fengið minn lánaðan – á einn vintage .. Leynast nokkrar gersemar í skápnum mínum ;)