fbpx

Carrie Bradshaw

Ég, eins og flest allar konur, er mikill aðdáandi Carrie Brashaw í Sex and The City og í gegnum árin hefur hárið hennar í sjónvarpsþáttunum átt hug minn allann!

Ég tók saman nokkrar af mínum uppáhalds hárlúkkum sem hún hefur prýtt í þáttunum.

Ó hvað ég vildi óska þess að ég væri með hárið hennar!

Litabrjálæði

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Begga Veigars

    4. May 2013

    svoooo sammála!

  2. Helgi Ómars

    4. May 2013

    ÓÓÓ hvað þetta blogg hitti í mark. Er að horfa á SATC akkúrat núna & jú, kann alla þættina utan af. Loooove Carrie!

  3. Erla

    5. May 2013

    En skemmtilegt. Ég hef alltaf verið svo upptekin við að horfa á fötin hennar að ég hef í rauninni ekki pælt svo mikið í hárinu. En þessar myndir eru frábærar, hárið hennar er náttúrulega BARA flott.

  4. Hildur

    6. May 2013

    Oh, ég elska lúkkið sem er þarna að ofan; stutt hár, svarti blúndukjóllinn, bleiku skórnir og óóóó, þessi kápa! Hún er í þessu í þættinum þar sem sonur Miröndu fæðist og hún þarf að hlaupa af deiti með Mr. Big, svo góður þáttur ;)
    Annars eru ég og vinkonur mínar allar sammála um það að þegar maður horfir á margar seríur í einu þá sér maður hvað Carrie er ógeðslega frek, tilætlunarsöm og oft bara óörugg og leiðinleg, verðum ansi pirraðar á henni (helgispjöll, ég veit). En það er samt dásamlegt að skoða fötin hennar, skóna og nú hárið.