Ég, eins og flest allar konur, er mikill aðdáandi Carrie Brashaw í Sex and The City og í gegnum árin hefur hárið hennar í sjónvarpsþáttunum átt hug minn allann!
Ég tók saman nokkrar af mínum uppáhalds hárlúkkum sem hún hefur prýtt í þáttunum.
Ó hvað ég vildi óska þess að ég væri með hárið hennar!
Skrifa Innlegg