30.desember síðastliðinn giftu þau Íris Rún vinkona mín og Arnar. Brúðkaupið var svo vel heppnað, hef ekki skemmt mér svona vel í langan tíma. En ég að sjálfsögðu heimtaði að fá að greiða brúðinni og finnst mér það hafa heppnast einstaklega vel!
Brúðkaup írisar og arnars
Skrifa Innlegg