fbpx

Beach waves

Hár

Beach waves eða strandarliðir (flott þýðing) eru einir af heitustu sumartendum hársins 2014 eins og ég hef ábyggilega skrifað um nokkrum sinnum áður…..

Þetta lúkk klikkar seint og ég fæ ekki nóg.

Cool kids

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Björk

    18. June 2014

    Hvernig nær maður þessu lúkki?

    • Theodóra Mjöll

      18. June 2014

      Það eru 100 leiðir að svona hári, en fyrst og fremst fer það eftir hárgerð hvers og eins. Sumir, eins og Pattra sem er að blogga hér á Trendnet, vaknar bara svona á hverjum morgni….mjög ósanngjarnt haha. En sumir þurfa að hafa meira fyrir því.
      Eitt af því sem virkar vel er að krulla það létt, en slétta endana. Blása það upp úr sea salt spreyi eða öðru spreyi með “crunchy” áferð. Svo er hægt að sofa með nokkra snúða í hárinu og taka úr daginn eftir.
      Það er voðalega erfitt að gefa uppskrift en lykillinn er að þekkja sitt eigið hár og vera duglegur að prófa sig áfram =)

  2. Hildur Ragnarsdóttir

    19. June 2014

    þrái svona look – salt spray gerði ekkert fyrir mitt þykka og pirrandi hár. Ég ætti kannski að prófa þetta snúðatrix? langar að vera með svona um helgina!
    xx

  3. Anna

    19. June 2014

    Tips til að ná svona look-i ef þú ert með sítt, mjög slétt og fíngert hár :) ?

  4. Kristrún Ósk

    19. June 2014

    Er eitthvað sérstakt salt spray sem þú mælir sérstaklega með? Er með mjög þykkt og þungt hár.

  5. Jónína Sigríður Grímsdóttir

    24. June 2014

    Sniðugt að snúa uppá hvern lokk og slétta yfir snúninginn með sléttujárni eða snúa utanum keilujárn:)