á bak við tjöldin

Ég var svo ótrúlega heppin að gera hárið á fallega fólkinu fyrir nýjustu herferð Farmers Market. Ég var komin átta mánuði á leið og var þetta síðasta verkefnið mitt áður en ég fór í fæðingarorlof….

Mér þykir mjög vænt um þetta verkefni því að ég fékk að gera fléttur og aftur fléttur sem er algjörlega mitt speciality :)

Ég ætla að deila með ykkur myndum á bak við tjöldin, en myndirnar voru teknar í Laxnesi í Mosfellssveit sem er algjör draumur í dós og ef ég myndi gifta mig aftur, héldi ég veisluna þar!!!

Trendhár

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. ylfa

    1. December 2012

    vá fallegt! Flott hjá þér/ykkur. Til hamingju :)

  2. Helgi Ómarsson

    1. December 2012

    svoooo flott! – i love it!