fbpx

TREND: WAIST CINCHER

Upp á síðkastið hef ég verið vör við svokallaðann waist cincher þá á samfélagsmiðlum og í mjög mörgum fataverslunum í London – veit ekki enn afhverju ég keypti mér ekki sjálf eitt stk. En
Waist cincher er einhversskonar styttri útgáfa af korseletti sem bæði er hægt að nota sem æfingartæki til þess að minnka mittið en einnig sem fylgihlut – þá yfirirleitt yfir einhverja flík.
Mér finnst virkilega töff að nota waist cincher sem fylgihlut og er smá Queen Victoria-vibe í þessu trendi, en ég hef lengi verið heilluð af fatnaði í þeim stíl.
Það er hægt að dressa þennan fylgihlut upp og niður sem er mjög góður kostur að mínu mati og fær hann fyrir vikið meira notagildi, sem er ekkert nema jákvætt – ekki satt?

30ffe942e2dd3caf0bd204e43b07d4de

elle-trends-spring-summer-2017-corsets

pfw-ss17-trends-waist-cinchersjpg

Nú er það bara næsta mission að finna sér einhvern flottann waist cincher á netinu, enda hef ég ekki hætt að hugsa um þetta síðan ég sá þau í verslunarleiðangri mínum um London.. Táknar það annars ekki eitthvað?


Melkorka

HÖNNUÐURNIR Á RFF N°7

Skrifa Innlegg