Melkorka Ýrr

TRACKSUITS

Nú fer að líða að prófatíðinni minni og þá fannst mér tilvalið að skrifa eina færslu um fatnað með þægindin í fyrrirúmi en á sama tíma frekar smart, en það eru tracksuits, eða íþróttagallar á okkar ástkæru tungu. Ég veit að þeir hafa verið “In” í einhvern tíma enda ekki við öðru að búast þar sem tískurisar á borð Chloe, Gucci og Bottega Veneta hafa sýnt sínar útgáfur af íþróttagöllum á sínum sýningum.

Mér finnst skipta miklu máli að líða vel þegar ég læri, og það vill svo til að mér líður vel í þæginlegum en samt flottum fatnaði – eflaust einhverjir sem tengja. Og fínir tracksuits kæmu sér afar vel fyrir mig, svo ég læt nokkur tracksuits inspo fylgja með á þessum grámyglaða en annars fína þriðjudagskvöldi..
xxx

 

screen-shot-2016-12-20-at-20-56-23

Karin Sveins í mega nice tracksuits frá Stussy

dd0c466f03d144123e7fe8af87c5e058

d8136386ca8c205b171401b96f1f49ba

75da80fed471aedf544b89f4dc845101Vetements x Champion

d7f05031fed2304f9ab36edbd1abf653

 

screen-shot-2016-12-20-at-20-50-01

flott og þæginlegt, fullkomið fyrir djammið

screen-shot-2016-12-20-at-20-50-28

screen-shot-2016-12-20-at-20-51-38

Freja Wewer frekar svöl eins og alltaf


En nóg af íþróttagallapælingum í bili – er farin að spila með vinkonuhópnum mínum
Þangað til næst!

x Melkorka Ýrr 


Instagram: @melkorkayrr

TOPP 10 PLÖTUR 2016

Skrifa Innlegg