fbpx

PRÓFATÍÐAR PLAYLIST:

Nú er ég hægt og rólega byrjuð að undirbúa mína næstsíðustu prófatíð – enda er gott skipulag mikilvægt fyrir mig ef mig langar að ganga og gera vel.
Annars er ég búin að taka örlítið forskot á prófatíðarsæluna og bjó til frekar nice&smooth playlist á dögunum, auðvitað til þess að hlusta á meðan ég læri og langar mig að deila með ykkur sem hafa áhuga, hann er rúmir 5 tímar, hentar vel fyrir langt lærdómssession þegar fjörið byrjar í desember!

Svo er ég líka að íhuga að deila með ykkur hvernig ég skipulegg tímann minn í og fyrir prófatíð, ég á nokkrar klassískar stundatöflur og önnur tips sem gætu nýst einhverjum vel.
Annars vona ég að playlistinn komi einhverjum að góðum notum.
Þangað til næst,
X
Melkorka

AIRWAVES

Skrifa Innlegg