Melkorka Ýrr

NEW IN: KENDALL + KYLIE

Ég var svo lánsöm að fá senda skó að gjöf frá sumar-vinnustaðnum mínum GS skór.
Skórnir voru ekki af verri endanum en það voru sneakers eftir systurnar Kendall og Kylie Jenner. Er ég, eins og eflaust margir aðrir, mikill aðdáandi systranna og þar með afar glöð með Kendall + Kylie viðbótina í skófjölskylduna.
Ég setti skónna sem ég fékk í Instastories og viðbrögðin sem ég fékk frá fylgjendunum mínum voru vægast sagt mögnuð! Augljóst að fleiri en ég eru spenntir fyrir Kendall + Kylie viðbótinni í GS.

Almenn sala á Kendall + Kylie hefst 23. mars næstkomandi kl. 11.00 í GS skóm í Kringlunni og Smáralind. Skórnir sem ég á er ein týpan af fjórum sem eru í boði.
Við erum að tala um mína skó í tveimur colorways og sömuleiðis slippers, einnig í boði í tveimur litum!

Ég tók nokkrar myndir af skónnum sem ég fékk og deili þeim með ykkur hér fyrir neðan!

Þetta eru týpurnar og skórnir sem eru í boði!

Þetta eru skórnir og litirnir sem eru í boði!

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

17354752_10155161444852878_813922553_n
Skórnir koma í takmörkuðu upplagi svo fyrstur kemur fyrstur fær!
X
Melkorka 

RASPERRY KETONES

Skrifa Innlegg