NEW IN:

Ég afsaka major bloggleysi sl. daga, en ég er búin að vera súper upptekin í vinnu, og arfa lélegt skipulag, svo loks þegar ég fékk loksins smá frí þá bilaði tölvan mín :( En ég dey ekki ráðalaus og núna blogga ég í gegnum símann!

En eftir að ég póstaði efstu myndinni á instagram þá fékk ég margar spurningar í dm’s hvar ég hafi fengið þessa áberandi rauðu peysu, en hana keypti ég í H&M, ekkert smá ánægð með hana þar sem hún er ekkert smá falleg og auðvitað mega comfy.

Verslaði mér voðalega lítið í þessari utanlandsferð, ég keypti mér þó að sjálfsögðu nýtt par af strigaskóm sem eiga skilið sína eigin færslu, en hún kemur von bráðar.

þangað til næst og takk fyrir að lesa!

xx

Melkorka

LÍFIÐ:

Skrifa Innlegg