MÍN FYRSTA GREIN SEM VARAÞINGMAÐUR

Mér finnst ofsalega gaman að geta deilt með ykkur grein sem ég skrifaði í Íslending nú á dögunum. Þegar ég var beðin um að skrifa grein í áðurnefnt blað fór ég strax að hugsa um hvað ég vildi skrifa, en það er oft þannig að þegar maður fær frjálsar hendur um topic til að skrifa, þá fær maður svakalegan valkvíða, sérstaklega þegar það kemur að stjórnmálum þar sem þjóðfélagsmál eru mér afar hugleikin.

Það kemur eflaust engum á óvart sem standa mér næst að ég hafi á endanum valið að skrifa hugleyðingu um styttingu framhaldsskólanna og þau tækifæri sem geta leynst í styttingu þeirra – í þeim málaflokki er af mörgu að taka og er það eitthvað sem ég, sem nemandi tek eftir og langar að að reyna að hafa áhrif á.

þeir sem hafa áhuga á að lesa hugleyðinguna þá lét ég mynd fylgja með <3

Þangað til næst

xxx

Melkorka

1. MAÍ

Skrifa Innlegg