Melkorka Ýrr

COOL KID: KAIA GERBER

Kaia Gerber hefur verið frekar áberandi upp á síðkastið,  á samfélagsmiðlum og þá sérstaklega á instagram. En þessi ofurtöffari starfar sem fyrirsæta og hefur landað stórum samningum á borð við Alexander Wang og Roberto Cavalli,
þrátt fyrir að vera aðeins 15 ára gömul – enda ekki langt að sækja hæfileikana, þar sem Cindy Crawford er móðir hennar.

Kaia er nauðalík Cindy

Kaia, nauðalík Cindy…

 

Það er greinilegt að Kaia veit sitt lítið af hverju þegar kemur að klæðaburði, en mér finnst hún alltaf slá í gegn, hvort sem það eru einfaldar og þægilegar hversdagsflíkur eða glamour- kjólar fyrir fínni tilefni.
En hún heldur uppi frekar kúl instagrammi sem sem ég mæli með að þið kíkið á fyrir inspo og/eða skemmtilegar myndir!
@kaiagerber.

Kaia í “American beauties” fyrir LOVE16

Kaia í “American beauties” fyrir LOVE16

screen-shot-2016-11-30-at-3-06-10-pm

screen-shot-2016-11-30-at-2-32-16-pm

Mæðgurnar fyrir Vouge

Mæðgurnar fyrir Vogue

Vonandi fáum við að sjá miklu meira af þessari svölu stelpu í náinni framtíð…

x Melkorka

HÚÐFLÚR

Skrifa Innlegg