Melkorka Ýrr

COOL KID: UNA SCHRAM

Þegar ég tók þá ákvörðun að hafa fastann lið á blogginu mínu sem snérist um það að fjalla um fólk á mínum aldri sem mér finnst gaman að skoða á Instagram – var ég staðráðin á því að einhverntímann ætlaði ég að fá að sýna þeim, sem ekki vita – Instagrammið hennar Unu. Ég er búin að fylgjast með Unu mjög lengi á Instagram, og fýla reikninginn hennar mjög mikið. Enda er hún dugleg að taka skemmtilegar og sömuleiðis fallegar myndir af öllu mögulegu! Og mér leiðist svo sannarlega ekki að skoða þær. Svo fyrir utan það að vera guðdómlega falleg þá vekur stílinn hennar athygli –

Þeir sem hafa áhuga getað fylgst með Unu hér.
xx
Melkorka

ASOS SHOPPING BAG

Skrifa Innlegg