COOL KID: RAGNHILDUR

Þegar ég byrjaði með þennan category hérna á blogginu var ég staðráðin því að fá Ragnhildi með mér í lið einn daginn. Ragnhildi er ég búin að fylgja á Instagram í dáðgóðan tíma núna og er ég alltaf jafn impressed af stílnum hennar en hún er ein af þeim sem er töffari fram í fingurgóma, eins og myndirnar hér fyrir neðan gefa til kynna.

Hún hefur gefið mér þónokkur góð ,,inspo” í gegnum tíðina og mæli ég með að fylgjast með henni á miðlinum ef þið eruð ekki af því nú þegar!

@ragnhiildur á instagram fyrir áhugasama!
X
Melkorka

ÓSKALISTI: SNYRTIVÖRUR

Skrifa Innlegg