fbpx

Kokteilakvöldið

Við nokkur á Trendnet skelltum okkur út á lífið um síðustu helgi þar sem girnilegir og svo góðir kokteilar einkenndu kvöldið.

Alltaf svo gaman að hitta þessa snillinga, en það gerist allt of sjaldan. Það eru ábyggilega ekki margir sem vita að flest okkar þekktumst ekkert áður en við vorum sameinuð á Trendnet. Gull að fá að kynnast þessum snillingum betur og betur.

Mögulega bestu pizzur sem ég hef bragðað. Geitaostapizza og hráskinkupizza með eplum. MMmmmmm…….Bar 101 kann þetta!

lau8

Helgi í sjokki yfir kokteilbrjálæðinu á Vegamótum. Vá hvað ég er að fara þangað aftur að fá mér strawberry daiquiri !

Enduðum kokteilbrjálæðið á Sushisamba þar sem ég fékk mér bestasta besta drykk sem ég hef á ævi minni smakkað. Expresso martini! Nammi!!

 

Vilt þú vinna eintak af Lokkum?

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Ólöf

    23. October 2013

    Viltu segja okkur aðeins nánar frá hárinu þínu? Ótrúlega flottar krullur!

    • Theodóra Mjöll

      26. October 2013

      Vá takk fyrir það!
      Ég notaði bylgjujárn frá HH simonsen, ég er mjöög skotin í því ;) Það heitir Rod vs8 og gerir mjúkar og grunnar bylgjur í hárið.

  2. Helgi Omars

    24. October 2013

    OOOHHHH Þetta var svo gott kvöld!!! <3 Takk endalaust fyrir mig, þið eruð svo alltof bestar x

  3. Reykjavík Fashion Journal

    24. October 2013

    haha elska myndina af Hildi á Sushisamba – sú hefur verið hress :D Vildi að ég hefði verið með ykkur það var greinilega mega fjör á ykkur***

    • Hildur Ragnarsdóttir

      24. October 2013

      Erna Hrund! við skulum hafa það á kristaltæru að ég var mjög settleg þetta kvöld! haha ;)

      Þetta mynd er hins vegar alltof fyndin!!

      takk fyrir kvöldið Theodóra xx

  4. Gudrun B

    26. October 2013

    Ohh hvernig geriru svona hár! Þú ert gordjöss!

    • Theodóra Mjöll

      26. October 2013

      Jii minn takk fyrir hrósið, ég mun lifa á þessu í dag ;)
      En ég notaði bylgjujárnið Rod vs8 (getur gúgglað það) í allt hárið. ótrúlega flott járn sem gefur hárinu ekki of djúpar bylgjur.