Fyrir þá sem ekki hafa séð Hairmaker, mæli ég eindregið með að þið kynnið ykkur þessa tæru snilld.
Hairmaker er lína fyrir fólk á öllum aldri sem er byrjað að missa hárið og vill fá fyllingu í það á ný, bæði konur og karla.
Myndbandið hér fyrir neðan segir allt sem segja þarf.
Hairmaker er selt á mörgum hárgreiðslustofum s.s Rauðhettu og Úlfinum og Kompaníinu. Bpro flytur vöruna inn og veitir allar frekari upplýsingar um sölu og dreifingu vörunnar.
Ég er ekki viss á verðinu, en ég skal athuga það í fyrramálið fyrir áhugasama.
Skrifa Innlegg