Kjúklinga lasagna uppskrift
Í síðustu viku gerði ég gúmmelaði lasagna, sem heppnaðist svona ótrúlega vel. Ég ætla ekki að ljúga að ykkur að þetta sé eitthvað svaka hollt og gott fyrir meltinguna, en þetta er svona föstudagsmatur. Venjulega þegar ég geri lasagna, reyni ég að setja sem mest af grænmeti og alls kyns…
Skrifa Innlegg