fbpx

Stella McCartney

Stella McCartney var valin hönnuður ársins 2012 á “British fashion Awards” í Nóvember síðastliðnum. Mér finnst hún ótrúlega töff og ég fylgist grannt með henni á Instagram. Hún gefur mér mikinn innblástur en ég elska formnotkunina í fatnaðinum hennar.

Eiginmaðurinn klipptur

Skrifa Innlegg