Ég elska tískuækonið og snillinginn hana Önnu Dello Russo!! Hún er ein af þeim sem ég fylgist grannt með og fæ innblástur af. Hún er aðalritstjóri og listrænn stjórnandi Japanska Vouge en að mínu mati er það eitt ferskasta Vouge blaðið í flórunni. Hún er með frumlegan og skemmtilegan fatastíl og hennar trademark er klárlega hattar og höfuðföt.
Þetta er eitt af mínum uppáhalds…..
Hún er með skemmtilega heimasíðu sem þið verðið að grandskoða. Hér er hún.
Skrifa Innlegg