Viðtal í °N style magazine

Umfjöllun

Æðislegt nýtt veftímarit var að koma í dag sem snillingurinn hún Soffía Theódóra hálfnafna mín sér um. Þetta blað sameinar tísku og hönnun Norðurlandanna og er fyrsta blað sinnar tegundar! Fólkið á bak við blaðið á hrós skilið fyrir fagleg vinnubrögð og mikinn metnað! Þetta er án efa blað sem ég mun skoða í hverjum mánuði og er strax farin að hlakka til næsta!

Hér er hægt að skoða blaðið!

….svo er líka svo rosalega fínt viðtal við mig í blaðinu og tvær greiðslur úr Hárinu, bókinni minni:)

 

Akureyrarferð

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Jenný Sif

    4. December 2012

    Æ þú ert svo fín og flott alltaf. Hárið mitt saknar þín gífurlega. Hugsaði líka mikið til þín um daginn þegar ég var að gera Boston Cream Cupcakes. :)

    • Theodóra Mjöll

      4. December 2012

      Takk fyrir það og sakna þín og hársins þíns sömuleiðis! En Jenný, ég hugsa alltaf til þín þegar mig langar í cupcakes, það kemst enginn með tærnar þar sem þú ert með hælana í þeim bakstri!!

  2. Jenný Sif

    4. December 2012

    Ha, ha, takk fyrir það. Baka handa þér næst þegar við eigum date – hvenær svo sem það verður í framtíðinni. :)