Þar sem Secret Solstice er um helgina ákvað ég að skella í smá Secret Solstice kauphugmyndir. Sjálf er ég búin að fara tvisvar og alltaf skemmt mér konunglega – en þrátt fyrir það þá hef alltaf lent í örlítilli fatavals-krísu og efast ég ekki um að einhverjar tengja.
Ég ákvað í samstarfi við Ellingsen að gefa ykkur smá hugmyndir um hverju væri skemmtilegt að klæðast um helgina. ég var svo sniðug að skoða veðurspánna fyrir helgina og eru flíkurnar í samræmi við veðurfarið – enda ekkert eins leiðinlegt og að að vera skemmta sér og vera ískalt eða of heitt ef því er að skipta.
- See through regnkápa frá Didrikson, sem er hægt að pakka inn í einhversskonar umslag – tilvalin fyrir rigningu sem kemur og fer.
- Nike Air Presto, fallegir, plain, hvítir sneaks.
- Húfa framleidd af Ellingsen, mega fín til að halda eyrunum hlýjum.
- Hettupeysur eru komnar til að vera vona ég. Enda eru þær hlýjar og chic – tilvalið í íslenskt veðurfar.
- Champion bolur sem kemur sér vel undir peysur.
- Herchel Fanny Pack – einhverskonar bakpoki eða fannypack er must have fyrir útihátiðir IMO þar sem það er erfiðara að týna þeim en venjulegum hliðartöskum, og það vill so til að Ellingsen er með mega fínt úrval af þeim, m.a í camo-litum.
Vona að þessar hugmyndir geti komið sér vel fyrir komandi helgi!
XX
Melkorka
Ellingsen eru afar virk og skemmtileg á Instagram og hægt er að followa þau hér.
Skrifa Innlegg