Það var margt um manninn á 89. óskarsverðlaunahátíðinni sem var haldin með pompi og prakt í gærkvöldi. Eins og venjan er klæðist fólk í sínu fínasta pússi og voru kjólarnir hver öðrum glæsilegri en hér að neðan eru mín uppáhalds lúkk frá kvöldinu

Jessica Biel í KaufmanFranco

Taraji P. Anderson í Alberta Ferretti

Ruth Negga mega fín í Valentino – einnig verð ég að gefa henni, Karlie Kloss og fleiri frægum 1000 rokkstig fyrir að vera með ACLU borðann á hátíðinni

Olivia Culpo í Marchesa

Couple Goals!! En Chrissy alltaf jafn glæsileg – en hún klæðist í kjól frá Zuhair Murad

Emma Stone klæddist afar fallegum Givenchy kjól

Dakota Johnson glæsileg í Gucci

Uppáhalds Viola Davis í Armani

Karlie Kloss í Stella Mccartney
Uppáhalds herralúkkin mín:
Síðast en ekki síst þetta litla ofurkrútt
XX
Melkorka
Skrifa Innlegg