Ég er með þónokkrar hugmyndir af jólagjöfum, bæði sem mig langar í og mér þótti sniðugt að deila með ykkur ef einhverjir eru uppiskroppa með hugmyndir af gjöfum.
Bæði til þess að gefa og ef einhverjir þurfa hugmyndir til að setja á sinn eigin óskalista.
í ár ákvað ég að skipta óskalistunum upp í flokka og sé ég fram á að birta nokkrar gjafahugmyndir á næstu dögum, að þessu sinni er listinn einungis snyrtivörur og annað eins dekur sem ég gæti vel hugsað mér að eignast eða gefa fólkinu í kringum mig.
Bio Effect Serum – fæst hér.
Laura Mercier setting powder – fæst t.d í Sephora (ekki á íslandi)
Volume Milion Lashes maskari – fæst t.d í Hagkaup
Hátíðarsettið frá Real Teqnuies – fæst t.d í Hagkaup
Body lotion úr spa línuni – fæst í Body Shop
Vitamin E nætur serum – fæst í Body Shop
Bio Effect skrúbbur – fæst hér.
Skyn Iceland hydro cool firming eye patches – fæst hér.
Kerti – fæst í Body Shop
X
Melkorka
Skrifa Innlegg