Meira fínt sumarhár.
Einn daginn er ég alveg að fara klippa allt hárið af mér aftur og hinn daginn er ætla ég að safna..
Ég er reyndar bara þó nokkuð sátt með síddina á hárinu mínu núna – en ég væri alveg til í að prófa aftur svona pastelhár eins og Nicole Richie ♥
x hilrag.
Nokkrar “wardrobe staples” sem mættu alveg eiga heima í mínum fataskáp ( Og ættu eiginlega að eiga heima í öllu fataskápum!)
mér finnst óstjórnlega spennandi að endurnýja nánast allt í skápnum. Eiga það sem mér þykir vænt um og nota mikið. Hitt má fá nýtt heimili, hljómar vel ekki satt?
x hilrag.
Mikið innilega vona ég að þessi sól sé komin til að vera.
Gleðilegan mánudag!
x hilrag.
Ég er með lista af alls konar mat sem mig langar að prófa að elda og baka. Ég vil meina að lélegar afsakanir og almennt skipulagsleysi hafi valdið því að ég hef ekki prófað neinar þeirra enþá. Ákvað að henda í blogg með nokkrum vel völdum uppskriftum héðan og þaðan. En það var ekkert pláss fyrir eftirrétti og drykki – svo ég held það kalli á framhaldspóst. Enjoy!

Tælenskar kjúklingaenchiladas með granateplum frá Ljúfmeti & Lekkerheit

Kjúklinga Taquitos frá Gulur, rauður, grænn & salt

Sweet potato súpa með Chipolte & citrus sem ég fann upphaflega á pinterest

Edamame hummus frá Real Housemoms

Heimatilbúið Fafafel & gúrkudressing frá A Beautiful Mess

Blómkálspizza frá A Beautiful Mess
Hver er svangur eftir að hafa lesið þennan póst *réttuphönd*
x hilrag.
ps. ég væri mega til í að heyra ef þið vitið um einhverjar næs matarbloggsíður eða hafið prófað eitthvað af þessu :-)
Vinkona mín hún Erin Wasson með nýja t-shirt og límmiða línu nú á dögunum
væri til í þá alla – held að uppáhalds sé samt “I’m wearing black until they make something blacker”
65$ fyrir bolina – hægt að shoppa þá hér
næhæs!
x hilrag.
Ég er að fara á Secret Solstice festivalið í sumar og hef sjaldan verið spenntari fyrir neinu.
Smá inspiration myndir í tilefni þess
happy friday
x hilrag.
Síðan ég sá Olsen systur rokka blá herraskyrtu girta ofan í svartar gallabuxur árið 2008 hef ég verið að leita að hinni fullkomnu skyrtu.
Ekki of stutt, ekki of síð, ekki of stór, ekki of lítil, rétta efnið, rétta sniðið. Hægara sagt en gert, skal ég segja ykkur!
Núna í vor/sumar hefur þetta trend líklega aldrei verið vinsælla! Ég er að vísu búin að næla mér í eina Kalda hvíta skyrtu og bláa handmedown Penfield skyrtu en ég gæti alveg hugsað mér að eiga fleiri :-)
“nokkrar” fínar skyrtu-inspo myndir.
Eigið góðan fimmtudag!
x hilrag.
ps. ég er mjög til í hint&tips ef þið vitið um einhverjar næs!
Ray-Ban Outsiders Oversized Wayfarer – $150 eða bara þessi

Heklaður kjóll úr Einveru – 16.995 kr.
Jeffrey Campbell Orily Cutout Boots – $195

Rebecca Taylor blazer – 425$

Proenza Schouler PS11 taska – $1950

Rodin varasalvi – $30
Óskalistinn að þessu sinni!
það má láta sig dreyma.. ha!
x hilrag.
Saga Sig ljósmyndari tók þessar trylltu myndir af M.I.A fyrir The Wild Magazine
NÆS!
Viðtalið er hægt að lesa hér
áfram Ísland!
x hilrag.