fbpx

ON THE TO DO LIST – FOOD!

CURRENT OBSESSIONFOODHEALTHPERSONAL

 

Ég er með lista af alls konar mat sem mig langar að prófa að elda og baka. Ég vil meina að lélegar afsakanir og almennt skipulagsleysi hafi valdið því að ég hef ekki prófað neinar þeirra enþá. Ákvað að henda í blogg með nokkrum vel völdum uppskriftum héðan og þaðan. En það var ekkert pláss fyrir eftirrétti og drykki – svo ég held það kalli á framhaldspóst. Enjoy!

enchiladas7

Tælenskar kjúklingaenchiladas með granateplum frá Ljúfmeti & Lekkerheit 

2013-05-14-19-19-38

Kjúklinga Taquitos frá Gulur, rauður, grænn & salt 

c8f431be81b94ae4509aa29aa97dfb6c

Sweet potato súpa með Chipolte & citrus sem ég fann upphaflega á pinterest

cf622a31b51b68e1fcfdebdaed391d5a

Edamame hummus frá Real Housemoms

6a00d8358081ff69e2017d428d62db970c-800wi

Heimatilbúið Fafafel & gúrkudressing frá A Beautiful Mess 

6a00d8358081ff69e201a3fd02a1bb970b-800wi

Blómkálspizza frá A Beautiful Mess

Hver er svangur eftir að hafa lesið þennan póst *réttuphönd*

x hilrag.

ps. ég væri mega til í að heyra ef þið vitið um einhverjar næs matarbloggsíður eða hafið prófað eitthvað af þessu :-)

 

TATTOO VOL. 8

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Erna Þráinsdóttir

  14. May 2014

  Eldaði kjúklinga taquitos frá Gulur, rauður, grænn & salt í kvöld, rosa gott! :)

  • Hilrag

   15. May 2014

   já ég verð að prófa það einn daginn, lítur hrikalega vel út :-)

 2. Dagrún

  17. May 2014

  Ég elska kjúklinga taquitos-ið frá gulur, rauður, grænn og salt. Er búin að elda það nokkrum sinnum með ýmsum útfærslum og klikkar aldrei. Mæli með því!