TEAM TRENDNET

LÍFIÐ

Hvert ætlar þú út að borða um helgina? Ég mæli með Geira Smart sem tók svo vel á móti team Trendnet á dögunum. Ég hef reyndar áður bloggað um staðinn þegar ég heimsótti hann fyrir rúmu ári síðan með GÆS stúlkunum mínum (hér) – Geiri Smart fékk samt ekki að vita af þeim pósti fyrr en miklu seinna og voru þau auðvitað ánægð með þá óvæntu birtingu.
Í þetta sinn var Team Trendnet boðið í sallat og hvítt glas áður en við héldum í Kópavoginn í síðustu viku. Við vorum öll sammála um að þetta sallat væri komið á uppáhalds listann okkar í Reykjavík en mögulega hafði góða andrúmsloftið eitthvað að segja til um bragðið. Ég segi það alltaf að stemningin hafi mjög jákvæð áhrif á bragðlaukana og stemningin hjá Trendnet er svo innilega alltaf on top – dásamlegi hópur!!

//

The Trendnet group met up in my last trip to Iceland. We had a salat and a glas of wine on Geiri Smart. When visiting Iceland I can really recommend the restaurant on Hverfisgata. Good food and even better atmosphere.

Vatn í munninn …

Takk fyrir okkur!

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

NÝR UPPÁHALDS STAÐUR

LÍFIÐ
*Færslan er ekki kostuð

Vá hvað gærdagurinn var æðislegur! Ég vona að sem flestir hafa notið sín vel í sólinni en ég naut dagsins í botn.

Ég byrjaði daginn á því að fara í sund með vinkonum mínum í sólinni og fórum við síðan á nýjan stað í Hafnarfirði sem heitir BRIKK. BRIKK er staðsett á ótrúlega fallegum stað í miðbæ Hafnarfjarðar en við vinkonurnar erum allar úr Hafnarfirði og er því þessi staður fullkominn fyrir okkur. Það er hægt að fá allskonar brauðmeti, súpur, sætabrauð og fleira. Við vorum ekkert smá sáttar með þennan stað en við sátum úti í góða veðrinu og horfðum á hafið, yndislegt.

Ég ætla klárlega að fara aftur og verð líklegast orðin fastagestur áður en ég veit af. Ég mæli eindregið með að gera sér ferð í Hafnarfjörð á þennan flotta stað og labba síðan meðfram sjónum.

Takk fyrir að lesa xx 

– Guðrún Helga Sørtveit 

Instagram: gudrunsortveit

Snapchat: gsortveitmakeup 

LAST WEEKEND

Yours truly rambling on about her fav city in Glamour Iceland newest issue // Konur eru konum bestar t-shirt

Went with some friends to Burro on Friday. I had the tofu soft taco, veggie ceviche and fries. I’m always happy when the menu has proper veggie options, and all the courses were delish.

// Then our Elísabet & Gunni had their big 30 at Oddsson Reykjavik, super fun night!

On Saturday two of my childhood friends had christenings for their newborns and I went out for a dinner at Snaps with friends.

Sunday was family day… Brunch & chilling in the new hammock my dad bought (best buy ever!) then dinner at 3 Frakkar

I had such a lovely weekend, wouldn’t mind if they were all this luxurious! haha

Hope yours was lovely

x hilrag.

LONDON

INSTAGRAMOUTFITTÍSKATÓNLIST

Þá er ég komin heim til Akureyrar eftir virkilega skemmtilega ferð til London.

Við vorum 10 manns sem fóru út og leigðum við saman íbúð og var þetta ein skemmtilegasta utanlandsferð sem ég hef farið í.
Það var verslað, borðað góðan mat og auðvitað nóg um skemmtun.

Aðal ástæða ferðarinnar voru tónleikar hjá Drake vini mínum, eins og ég kom inn á í síðsta bloggi, og stóðust þeir tónleikar svo sannarlega undir væntingnum!

Processed with VSCO with q8 preset

Ég keypti mér tvennskonar merch – hettupeysu frá Drake og langerma bol frá Young Thug

Processed with VSCO with c1 preset

ég var í silkijakka við hvítann bol, að neðan var ég svo í svörtum skinny jeans.

Við snæddum á japanska veitingastaðnum Nobu – sem var ákveðin upplifun fyrir sig enda veitingastaður með Michelin stjörnu. Maturinn var óraunverulega góður og þjónustan æðisleg.
Við fórum í óvissuferð og fengum við rétti sem mér hefði aldrei dottið í hug að panta mér, sem gerði þetta ennþá skemmtilegra og er þetta klárlega staður sem ég myndi mæla með!

Processed with VSCO with c1 preset

ég klikkaði gjörsamlega á því að vista allar myndirnar sem ég póstaði á snapchat-story, fyrir utan þessa einu mynd – en þetta eru djúpsteikt hrísgrjón og damn hvað þau smökkuðust vel…

Processed with VSCO with c1 preset

Það var ekki mikið um skoðunarferðir í þessari ferð, enda flestir í hópnum búin að koma áður til London.
Við fórum hinsvegar á markaðinn í Camden Town, og fengum okkur street food, mmm soo good..

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Skemmtilegur skóveggur sem ég rakst á á leiðinni til Camden.. Gæti vel hugsað mér nokkur pör af veggnum

image

Processed with VSCO with c1 preset

Props í DOVER STREET MARKET – uppáhalds verslunarstaðurinn minn í London, en þau ná að tvinna saman list og tísku virkilega skemmtilega saman, mæli með heimsókn!

Processed with VSCO with c1 preset

artwork í DSM

image

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Processed with VSCO with c1 preset

Hópurinn á Five Guys

Processed with VSCO with c1 preset

1. dagurinn í London

Processed with VSCO with c1 preset

Rakst á Jonathan Cheban í Selfridges

Processed with VSCO with c1 preset

image
Ég rakst á þennan unga hóp af krökkum á Oxford Street- sem eru að mótmæla múslíma banni Trump. Finnst virkilega sárt að sjá í hvað heimurinn er að stefna með Trump sem Bandaríkjaforseta og vona ég svo sannarlega að hann njóti ekki vafans mikið lengur og að hann verði hreinlega stoppaður.


Ég náði að skapa margar skemmtilegar minningar með skemmtilegu fólki!
Þangað til næst,
x
Melkorka

Eldumrett

Foodtips and tricks

Lately life has been quite hectic for me. I am a person that wants to do it all, and at the same time and with perfect performance. That’s not really realistic though and I haven’t had time to cook proper fun dinner in a long time. I just love to prepp dinner and I’m always trying new fun recipes but I haven’t had the imagination or time to think about what we should have for dinner.

I had a colleague that gave me the tip to try “Eldum rett”, three dinners a week, half prepped food with recipes. Today was the first time we tried it and I was so pleasantly suprised! I went to Kopavogur and picked up one box, there where three recipes, two meat and one fish. All the ingredients were top quality and the meat from Icelandic farmers, Exactly what I want to eat. I also thought the recipes were inspiring and fun to cook, all ingredients were included and even seasoning mixes. I really recommend to try this if you feel like there is not enough time in the day to plan a good dinner but you still want to feed your family good and healthy food.

I am just very happy to share this bc I really liked it and will enjoy more dinners from Eldumrett.

wpid-wp-1432760924209.jpeg

wpid-wp-1432760930521.jpeg   wpid-2015-05-27-07.17.05-1.jpg.jpeg

wpid-wp-1432760938108.jpeg

wpid-wp-1432760946673.jpeg

Happy Wife, Happy Life

L.

ON THE TO DO LIST – FOOD!

current obsessionfoodhealthPERSONAL

 

Ég er með lista af alls konar mat sem mig langar að prófa að elda og baka. Ég vil meina að lélegar afsakanir og almennt skipulagsleysi hafi valdið því að ég hef ekki prófað neinar þeirra enþá. Ákvað að henda í blogg með nokkrum vel völdum uppskriftum héðan og þaðan. En það var ekkert pláss fyrir eftirrétti og drykki – svo ég held það kalli á framhaldspóst. Enjoy!

enchiladas7

Tælenskar kjúklingaenchiladas með granateplum frá Ljúfmeti & Lekkerheit 

2013-05-14-19-19-38

Kjúklinga Taquitos frá Gulur, rauður, grænn & salt 

c8f431be81b94ae4509aa29aa97dfb6c

Sweet potato súpa með Chipolte & citrus sem ég fann upphaflega á pinterest

cf622a31b51b68e1fcfdebdaed391d5a

Edamame hummus frá Real Housemoms

6a00d8358081ff69e2017d428d62db970c-800wi

Heimatilbúið Fafafel & gúrkudressing frá A Beautiful Mess 

6a00d8358081ff69e201a3fd02a1bb970b-800wi

Blómkálspizza frá A Beautiful Mess

Hver er svangur eftir að hafa lesið þennan póst *réttuphönd*

x hilrag.

ps. ég væri mega til í að heyra ef þið vitið um einhverjar næs matarbloggsíður eða hafið prófað eitthvað af þessu :-)