Í leti minni upp í rúmmi leiddist ég inn á Asos.com og fleiri online fatasíður, að skoða föt – eeeins og svo oft áður. Ég er hinsvegar ekkert á leiðinni í að panta mér flíkur enda byrjuð að spara (enda kominn tími til) en þrátt fyrir það finnst mér gaman að skoða fatasíður og fá þá kannski einhverjar hugmyndir til þess að fresha upp á gamlar flíkur og kannski finna nýtt notagildi fyrir þau föt sem ég á fyrir og hef kannski átt lengi, lengi.
En í þessu Asos surfi mínu ákvað ég að setja nokkrar flíkur í körfuna mína sem ég væri mjög mikið til í að eignast.
Karfan mín einkennist af fallegum layered skyrtum, töffaralegum og klassískum buxum og svo miklu meira fíneríi!
Þessi off-sholder toppur er fullkominn “út að borða” bolur, og við þurfum allar a.m.k einn svoleiðis – ekki satt?
Hann fæst hér
Finnst detailin á þessari mjög fín, og bróderingin kemur virkilega vel út..
Skyrtan fæst hér
Ég er búin að vera leita af klassískum rauðum trousers frekar lengi, ef ég væri ekki að spara væru þær á leiðinni heim til mín as we speak..
Þessar fást hér
Myndi klæðast hvítri flík að ofan við þessar buxur, eflaust léttum trench coat í sama lit við..
Held það kæmi skemmtilega vel út
Skyrtan fæst hér
og buxurnar hér
Finnst þessi snake-munstraða skyrta virkilega töff og hálsmálið gerir mjög mikið fyrir hana. Skyrtuna myndi ég taka frekar oversized og held ég að hún yrði mjög funky við svartar leðurbuxur og chunky boots!
Hún fæst hér
Þessi ökkla boots frá New Look eru meeega nice!!
Þeir fást hér
Óskalistinn minn á Asos að þessu sinni!
xx Melkorka
Skrifa Innlegg