fbpx

SIDE TO SIDE

Ég bara varð að deila með ykkur smá myndbandsbroti frá Dansstúdíó Alice, en dansskólinn er staðsettur á Akureyri (heimabænum mínum) og er í eigu Katrínar Mist – ofurkonu með fleiru..

Ég hef æft dans frá því ég var 7 ára en síðast liðin ár hef ég verið að æfa hjá DSA og líkar mér mjög það vel, góður andi hjá okkur stelpunum í Afrek og allt er eins og það á að vera.

Ég tók mér pásu í haust frá dansinum enda á fullu í pólitíkinni en einnig vegna meiðsla í náranum. Er ég samt sem áður afar stolt af þessu myndbandi og mjög ánægð með útkomuna! Þetta er fyrsta myndbandið sem DSA gefur út og meigum viið búast við fleirum (og lengri) … Ég hef a.m.k mjög gaman af myndböndum sem þessum!

https://www.facebook.com/dansstudioalice/videos/1208814235832548/

WANT

Skrifa Innlegg