fbpx

Gjafaleikur með Rimmel Iceland

Ég Mæli MeðLúkkMakeup ArtistNýtt í snyrtibuddunni minniRimmel

Gjafaleikurinn er unninn í samstarf við Rimmel á Íslandi sem gefur vörunar :)

Ég er nú búin að draga útúr leiknum og hér sjáið þið nöfnin á sigurvegurunum…

Screen Shot 2015-12-21 at 7.04.30 PM Screen Shot 2015-12-21 at 7.04.19 PM

Endilega sendið mér línu á ernahrund(hjá)trendnet.is til að fá upplýsingar um hvert þið getið nálgast vinninginn!

Í tilefni hátíðarinnar langar mig í samstarfi við eitt nýjasta merkið á Íslandi Rimmel að efna til skemmtilegs gjafaleiks! Ég setti saman tvö lúkk með vörum frá merkinu þar sem okkur langaði að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni þess að það voru að koma nýjir varalitir frá merkinu The Only 1 Lipstick. Það sem er svo sérstakt við þessa varaliti er endingin en pigmentin eru alveg svakalega flott og ég tek heilshugar undir það sjálf, en um leið er mikil næring í varalitunum.

Þið getið hér átt kost á að vinna 4 vörur frá merkinu. Við settum saman tvö sett af fjórum vörum sem gegna lykilhlutverki í lúkkunum hér fyrir neðan. Þið getið auðveldlega náð lúkkunum með þessum vörum. Mér fannst þetta dáldið skemmtilegur og öðruvísi leikur að gera með ykkur og ég vona að þið takið vel í hann!

Í gær var fyrsti dagurinn minn síðan ég skreið uppúr veikindunum mínum svo ég hef svo sannarlega litið betur út og skjálfhenta ég gerði mitt allra besta til að skapa skemmtileg lúkk handa ykkur og ég vona að ég nái nú að koma þessu vel frá mér í gegnum þessar myndir…

Lúkk 1:

Hér langaði mig að gera svona ekta rauðar varir með eyeliner. Hér er ég mega spennt fyrir þessum maskara, hann er með gúmmíbursta og ég er að fýla hann mjög vel hann er svona eins og ég vil hafa þá, það kemur ekkert alltof mikið í einu á augnhárin svo ég næ að gera þau alveg eins og ég vil. Ég elska þennan fallega rauða lit á vörunum hann er mjög flottur og á eftir að fara mörgum. Svo er ég auðvitað mikill Good to Glow fan eins og þið vitið nú þegar…

rimmelleikur7

Good to Glow í litnum Piccadilly Glow – Wonder’Full Mascara – The Only 1 Lipstick í litnum Best of The Best nr. 510 & Scandal Eyes Precision Micro Eyelner.

rimmelleikur14

 gvuð hvað ég er þrútin í kringum augun, þið verðið að afsaka sjúklinginn… ég er alveg með tremma yfir þessum myndum…

Lúkk 2: 

Hér langaði mig að gera smá svona allt annað meira mjúkt í kringum augun meiri svona smokey fíling. Ef ég á að segja hvað mér finnst þá er ég meira fyrir svona en þið kannski vitið það. Ég elska þennan fallega varalit og ég var bara með þessa förðun allan daginn í gær. Ég fann virkilega hvað varaliturinn gaf vörunum mínum góða næringu og liturinn sjálfur er mjög klassískur og fallegur.

En hér sjáið þið svo vörurnar sem ég notaði til að ná lúkkinu, þessar vörur gætu orðið ykkar ef þið veljið þetta lúkk…

rimmelleikur8

The Only 1 Lipstick í litnum It’s A Keeper nr. 200 – Super Curler 24H Mascara – Brow This Way Brow Styling Gel & Magnif’Eyes Mono Eyeshadow í litnum Millionaire nr. 002.

rimmelleikur10

Þá eruð þið búnar að sjá lúkkin tvö nú er spurning hvort þið fýlið betur og hvort settið af vörunum ykkur langar í! Til að eiga kost á því að eignast vörurnar megið þið…

1. Setja Like við þessa færslu og deila henni þannig á Facebook
2. Fara inná Rimmel Iceland og smella á Like svo þið getið nú fylgst vel með!
3. Setja athugasemd við þessa færslu með nafninu ykkar og hvort settið af vörunum ykkur langar í!

Hlakka til að sjá hvað ykkur finnst :)

Ég dreg út vinningshafa á fimmtudaginn!

Erna Hrund
þessi sem nennir ekki að vera veik lengur…

Viðtal: Fanney & Ylur

Skrifa Innlegg

104 Skilaboð

 1. Alexandra

  15. December 2015

  Mig langar reyndar ekki í þessar vörur haha – en ég varð bara að segja þér að þú ert gullfalleg á þessum myndum, jafnvel þó þér líði ekki þannig. Þegar ég sá myndina af þér með rauða varalitinn á forsíðunni þá sagði ég upphátt vá!

  Vona að þér líði bráðum betur, þú ert gull :*

 2. Viktoría Kr Guðbjartsdóttir

  15. December 2015

  Væri til í efra settið :)

  Kær kveðja.

  Viktoría Kr G :)

 3. Elín Vala

  15. December 2015

  Lúkk 2 settið <3 já takk :)

 4. Sylvía Ósk Rodriguez

  15. December 2015

  Lúkk nr.1 er alveg ég, ég gríp alltaf í rauðan varalit og ég dýrka ljómandi húð :)

 5. Elín Vala Arnórsdóttir

  15. December 2015

  lúkk 2 :) já takk kærlega :)

 6. Guðmunda Sjöfn Werner

  15. December 2015

  úff ! erfitt val….. en lúkk 2 færi mér betur :)

  ps: vá hvað þú ert ótrúlega falleg ! allar farðanir sem ég hef séð þig gera á þig fara þér allar svo vel ! <3

  Gleðilega hátið ! vonandi hefuru það sem allra best yfir hátiðarnar :)

  ps: Elska bloggið þitt og snappið þitt. :D

 7. Erla María Árnadóttir

  15. December 2015

  Ég væri til í vörurnar úr lúkki nr. 2 takk :)

 8. Svandís dögg arnardóttir

  15. December 2015

  Sett númer 1 :-)

 9. Sólveig Friðriksdóttir

  15. December 2015

  Nr 1 æði

 10. Guðmunda Sjöfn Werner

  15. December 2015

  úff…. erfitt val… en lúkk 2 færi mér betur.

  Gleðilega hátið. vonandi hefur þú og þín fjölskylda það sem allra best um hátíðarnar. :D

  ps: vá hvað þú ert ótrúlega falleg ! <3 öll lúkk/faðanir sem þú hefur gert á þig sem ég hef séð fara þér allar svo súper vel ! þú ert frábær ! snöppin þín eru æði og ég elska bloggið þitt ! :D

 11. Gudrun Willardsdottir

  15. December 2015

  Vörurnar úr lúkki nr. 2 takk :)

 12. Anna Dögg

  15. December 2015

  Lúkk nr 2 er æðis!! :D

 13. Ásdís Björk Gunnarsdóttir

  16. December 2015

  Væri mikið til í nr. 2! :D

 14. Melkorka Ægisdóttir

  16. December 2015

  Settið með fyrra lúkkinu :)
  Gleðileg jól :)

 15. Rósa María Níelsdóttir

  16. December 2015

  Efra lúkkið er geðveikt :) Meira ég, þó svo að það neðra er engu síðri!

 16. Silja Kristjánsdóttir

  16. December 2015

  Mig langar í fyrra lookið – mig hefur lengi dreymt um að hafa kjark til að vera með svona eldrauðan varalit….en….aldrei þorað. Ef ég vinn SKAL ég þora

 17. Aldís Jana Arnarsdóttir

  16. December 2015

  Væri rosalega til í efra settið :)

 18. Erna Dís

  16. December 2015

  Pakki 1 takk

 19. María Jensen

  16. December 2015

  Sett 2

 20. Marta

  16. December 2015

  Lúkk nr.1 fyrir mig, en bæði mjög flott og þú falleg að vanda

 21. Katrin lind johannesdottir

  16. December 2015

  Ég væri til pakka nr 1

 22. Sjöfn Gudmundsdóttir

  16. December 2015

  Væri mikid til í sett nr 1 :)

 23. Margrét Liv

  16. December 2015

  Er ánægð aæ heyra að rimmel vörurnar eru komnar til Íslands.
  Mig langar í vörurnar í seinna lúkkinu :)

 24. Rakel Jana Arnfjörð

  16. December 2015

  Vörurnar í lúkki 1 væru fullkomnar!

 25. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  16. December 2015

  Look nr. 1 er mjög fallegt!
  Flottur varalitur fyrir jólin :)

 26. Guðrún G. Baldvinsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk nr. 1 takk. Væri æði fyrir jólin :)

 27. Halldóra Björk

  16. December 2015

  Hæ þú ert algjör skvísa svo flott. Ég vel sett 1. Og krossa fingur að ég geti rauðan varalit

 28. Nanna Birta Pétursdóttir

  16. December 2015

  Ég hef mikinn áhuga á nr 1 :)

 29. Hrund Guðmundsdóttir

  16. December 2015

  Væri til í nr 1:)

 30. Elísabeth Malmberg Arnarsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2 er meira ég – annars finnst mér bæði lúkkin fara þér alveg ofsalega vel! Gleðileg jól :)

 31. Vera Dögg

  16. December 2015

  Ég fíla pakka 2 betur, flottur varalitur <3

 32. Dagný Davíðsdóttir

  16. December 2015

  Bæði fallegt en ég hugsa að lúkk 1 myndi henta mér betur :) langar mikið að prufa þessar vörur

  Og þú er gordjöss eins og þú ert alltaf, enga vitleysu ;) elska bloggið þitt

 33. Rósa Jóna

  16. December 2015

  Mér finnst bæð ilúkkin mjög falleg en ég er meira skotin í lúkki nr. 1 ☺️

 34. Guðrún Hulda Pétursdóttir

  16. December 2015

  Ég er klárlega meira fyrir vörurnar sem þú notar í lúkk 2.

  Já takk kærlega.

  ~~~~~~~~~~~~ GLEÐILEGA HÁTÍÐ ~~~~~~~~~~~~~

 35. Aníta Guðnýjarsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2 fer þér ótrúlega vel :) og mun sennilega fara mér betur líka :)

 36. Stefanía Karen

  16. December 2015

  Lúkk númer 2 er ekta ég!
  Og mér finnst þú líta mjög vel út mín kæra :)

 37. Andrea Gísladóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2 :)

 38. Edda

  16. December 2015

  Þú er mjög Glæsileg með bæði lúkkin.
  Ég væri mjög til í að prófa nr. 1

 39. Guðbjörg Úlfarsdóttir

  16. December 2015

  Bæði lúkkin geggjuð en ég myndi velja lúkk 1. Ég elska að vera með rauðar varir

 40. AlmaRúnPálmadóttir

  16. December 2015

  Eg væri til í lúkk 2 ;)

 41. Ingunn valdis baldursdóttir

  16. December 2015

  Vá væri til nr 1 og þú ert gordjöss btw :) gleðileg jól

 42. Þorgerður Aðalgeirsdóttir

  16. December 2015

  Væri til í efra settið. Dásamlega fallegur og sparilegur varalitur .)

 43. Hólmfríður Kristjánsdóttir

  16. December 2015

  Það er nú ekki að sjá að þú sért búin að liggja í veikindum, mjög flottar myndir! :)
  En ég ætla að segja lúkk nr 1, er að fíla rauða varalitinn og ljómandi húð :)

 44. Rósa Dögg

  16. December 2015

  Ég væri til í sett 2 :)

 45. Margrét Helga

  16. December 2015

  Lúkk 2

 46. Særún Kristinsdóttir

  16. December 2015

  Fylgdist með þér á snappinu þegar þú varst að gera þessi lúkk en fyrir mig myndi ég velja nr. 1 :)

 47. Berglind Ægisdóttir

  16. December 2015

  Væri til í vörurnar úr lúkki 1

 48. Anna S Þórhallsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2 :)

 49. Rut R.

  16. December 2015

  Þú lítur vel út með bæði lúkkin, ekki að sjá að þú sért að skríða uppúr veikindum.
  Ef ég verð dregin út, þá henta vörurnar í lúkki 2 mér best :)

  Kv. Rut Rúnarsdóttir

 50. Linda Sæberg

  16. December 2015

  Bæði lúkkin gullfalleg!
  Eg ætla að segja nr 1 ❤️
  Gleðileg jól!

 51. Særún Magnea Samúelsdóttir

  16. December 2015

  Þetta rauða

 52. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

  16. December 2015

  Mig langar í sett 2 :) og eins og margar aðrar hafa bent á þá líturðu ofboðslega vel út ! :)

  • Ágústs Sigurðardóttit

   16. December 2015

   No 2 er mitt.

 53. Eva Helgadóttir

  16. December 2015

  Vá þvílík fegurð :) Lúkk 1 er algjörlega dásamlegt

 54. Anna Margrét Pálsdóttir

  16. December 2015

  Nr 1 :)

 55. Helga

  16. December 2015

  Lúkk nr.2

 56. Helga Ingibjörg Jóhannsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2

 57. Helga Ingibjörg Jóhannsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2

 58. Steinunn

  16. December 2015

  Væri til í efra settið :D

 59. Elísabet Arnfinnsdóttir

  16. December 2015

  Mér fannst bæði lúkkin mjög falleg

 60. Elísabet Arnfinnsdótti

  16. December 2015

  Mér finnst bæði lúkkin mjög falleg

 61. Elín Áslaug Helgadóttir

  16. December 2015

  Ég væri til í lúkk 1 – það fer þér hrikalega vel! Gleðileg jól :)

 62. Þórdís Magnúsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk nr 2 er æði :-)
  Gleðileg jól og batakveðjur

 63. Svanhildur Jónsdóttir

  16. December 2015

  Ég væri til í vörurnar úr lúkki nr. 2

 64. Gerða Jóna Ólafsdóttir

  16. December 2015

  Ég er meira fyrir lúkk nr. 2 :) Gleðilega hátíð ♡♡

 65. Kolbrún Edda Aradóttir

  16. December 2015

  Ég væri til í lúkk 2 :-)

 66. Maríjon

  16. December 2015

  Nr. 2 :)

 67. Sonja Caroline

  16. December 2015

  Lúkk 2 er æði!

 68. Ásdís Árnadóttir

  16. December 2015

  Úfff erfitt að velja…segi nr.2

 69. Steinunn Ólafsdóttir

  16. December 2015

  Væri til í nr 1 :)

 70. Berglind Friðriksdóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2 finnst mér mjög flott og náttúrulegt :)

 71. Stella

  16. December 2015

  Væri svo til í nr.2 :)

 72. stefania

  16. December 2015

  væri til i nr 1:)

 73. Ragnheiður Eva

  16. December 2015

  Bæði mjög flott, en vel look 1

 74. Heiðdís Lára Viktorsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk númer eitt væri æði <3

 75. Arna Ólafsdóttir

  16. December 2015

  Mér finnst lúkk númer eitt vera æðislegt :)

 76. Tinna Hauks

  16. December 2015

  Lúkk númer tvö er sjúklega flott. Er ástfangin af varalitnum <3

 77. Inga Rós Vatnsdal

  16. December 2015

  Lúkk númer 1 er gordjöss.

 78. Tinna Hauks

  16. December 2015

  Lúkk nr 2 er sjúklega flott. Er ástfangin af varalitnum <3

 79. Una Hronn kristinsdottir

  16. December 2015

  Sett no 1 er flott

 80. Eydís Lilja Kristínardóttir

  16. December 2015

  Vá hvað það er erfitt að velja…. Bæði lúkkin eru ótrúlega falleg en ég held ég velji fyrra :)

 81. Rut Kristjánsdóttir

  16. December 2015

  Bæði look-in eru svaaka fín! Ég væri meira til í nr.2 þar sem ég get ómögulega lookað svona fín með rauðum varalit..

 82. Sólveig Helga Hjaltadóttir

  16. December 2015

  Bæði lookin æði og fara þer vel en ég myndi vilja nr 2

 83. Sigrún

  16. December 2015

  Lúkk 2 æði ! :)

 84. Súsanna Finnbogadóttir

  16. December 2015

  Lúkk 2 :)

 85. Bergrún Huld Arnarsdóttir

  16. December 2015

  Langar í lúkk 1 :)

 86. Íris Birgis

  16. December 2015

  Nr 1 er æði. :)

 87. Guðrún Fema Sigurbjörnsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk nr. 1 er geðveikt!!!

 88. Hanna Lea Magnúsdóttir

  16. December 2015

  Falleg förðunarlúk! Væri gaman að fá að prófa þessar vörur en lúkk nr.1 heillar mig :) Gleðileg jól!

 89. Laufey Óskarsdóttir

  16. December 2015

  Lúkk nr 1 takk. Batnaðarkveðjur og gleðileg jól.

 90. Aldís Guðmundsdóttir

  16. December 2015

  Bæði lúkkin æði og erfitt að velja…en held ég segi nr 1! Væri ofur til í svona, ekki amalegt að vinna svona fyrir þrítugsafmælisdaginn sem er á föstudag :)

 91. Sigrún Stella Ólafsdóttir

  16. December 2015

  Bæði lúkkin bilað flott, en held að lúkk 1 mundi fara mér betur :D :D

 92. Helena Björk Valtýs.

  17. December 2015

  Ég væri til í númer eitt! Ég elska litinn á varalitnum <3 :)

 93. Íris Grétarsdóttir

  17. December 2015

  Væri til í vörurnar fyrir lúkk nr.1 :)

 94. Sandra Vilborg Jónsdóttir

  17. December 2015

  Lúkk nr 2 kallar á mig

 95. Heiða

  17. December 2015

  Langar í vörurnar úr lúkki nr. 2 – finnst þær mjög flottar

 96. María Rut

  17. December 2015

  Mikið væri þetta frábær 30.ára afmælisgjöf þar sem ég á afmæli í dag.

  En allavega bæði sjúklega flott. Til í look 2 ef ég þyrfti að velja

 97. María Rut

  17. December 2015

  -hélt að fyrri færsla sem ég skrifaði hafi nú skilað sér en skrifa þá bara aftur..
  myndi vera flott afmælisgjöf þar sem ég er þrítug í dag :) en myndi velja look 2

 98. Unnur Guðjónsdóttir

  17. December 2015

  Lúkk nr. 2 er alveg fyrir mig :)

 99. Sigrun Gudjonsdottir

  17. December 2015

  Ég mundi vilja lúkk nr 2 :)

 100. Erla Dröfn Baldursdóttir

  17. December 2015

  væri til í lúkk 1 .

 101. Elísabet Kristín Bragadóttir

  17. December 2015

  Lúkk 2, elska rauðar varir og fallegt glow

 102. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir

  17. December 2015

  Ég væri til í lúkk 2 :)