fbpx

RFF

RFF POP-UP BLOGG

Þá er komið að skemmtilegasta tíma ársins. Reykjavik Fashion Festival er að bresta á og við erum komin í gírinn! […]

Annað dress: RFF dagur 1

Nú er tískuhátíðinni miklu – Reykjavík Fashion Festival – lokið. Þessir tvær dagar sem einkenndust af tísku og tíma með […]

MAC á RFF: JÖR

Listsköpunin var gríðarleg baksviðs á RFF þegar sýning JÖR var undibúin. Yfir 30 fyrirsætur tóku þátt í sýningunni svo undirbúningurinn […]

MAC á RFF: Sigga Maija

RFF hófst með miklu fjöri í gær og var það Sigga Maija sem startaði hádeginu með nýju FW15 línunni sinni. […]

Annað Dress: gul dragt!

Þegar þrír stórir tískudagar eru framundan og maður er í gifsi og óléttur þá er eins gott að láta hendur […]

Húðin er klár fyrir RFF!

Ómissandi partur af mínum undirbúningi fyrir RFF hefur síðustu ár verið dekur fyrir húðina. Á hátíðinni er mikið stress, fjör […]

MAC snillingarnir á RFF!

Mér tókst að bæta við skemmtilegum lið í RFF upphitunina í ár – veit ekki afhverju mér hefur ekki dottið […]

MAC/RFF Workshop

Eins og ég sagði ykkur frá fyr í dag þá fékk ég að vera fluga á vegg þegar MAC stóð […]

RFF Spurt&Svarað: Guðbjörg Huldís

Þá styttist í RFF fjör ársins og ég ætla sko að skrifa mig í gegnum það einhent af bestu getu […]

Spjallað við fólkið á bakvið forsíðuna

Nú er vikan sem er ár hvert tileinkuð íslenskri hönnun að ganga í garð. Þetta er vika sem er stútfull […]