fbpx

Íslensk Hönnun

Glæsilegar íslenskar vörur

Vörurnar sem ég skrifa um hér fékk ég sendar sem sýnishorn. Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á vörunum […]

Tryllt hönnun Thelmu og Bianco sigurvegari

Ég heillaðist samstundis af fallegri hönnun Thelmu þegar ég sá myndir af henni. Stílhreinar, fallegar flíkurnar öskruðu á mig og […]

Annað dress: Ekta íslenskt veður!

Þegar maður liggur inná spítala í alls 30 daga þar af 20 samfleytt þá fer maður að sakna ákveðinna hluta. […]

Nýjar gersemar

Það bætast reglulega nýjar gersemar við fataskápinn og fylgihlutina mína… Ég á ótrúlega bágt með mig í kringum fallega hönnun […]

Bíbí

Nú stendur kisukertið mitt ekki einmanna lengur, það hefur eignast nýjan leikfélaga af sömu tegund og þeir félagarnir eru orðnir […]

Á óskalistanum: Honka Donka

Ég átti einn alveg yndislegan dag um daginn, ég tók mér frí frá vinnu eftir hádegi á miðvikudaginn af því […]

Spjallað við fólkið á bakvið forsíðuna

Nú er vikan sem er ár hvert tileinkuð íslenskri hönnun að ganga í garð. Þetta er vika sem er stútfull […]

Hingað læt ég mig ekki vanta!

Ein af þeim útsölum sem ég er búin að bíða spennt eftir að heyra hvenær byrjar hefst á morgun með […]

Jólagjafahugmyndir fyrir mig!

Fjölskyldan hefur verið að krefja mig um jólagjafaóskalista síðustu vikur svo ég ákvað að skella í einn slíkan og deila […]

London dress & förðun #3

Fimmtudagurinn minn í London var alveg fullkominn dagur. Ég byrjaði að sjálfsögðu að arka um alla London borg – ég […]