fbpx

Áramót

Áramótahár?

Þegar ég var svona 12 ára þá var body glimmer og glimmer hársprey staðalbúnaður ungra stúlkna og ég man það […]

Áramótalúkkið…

Þið verðið að afsaka, mikil veikindi hafa einkennt hátíðirnar mínar og svo er mikil vinnutörn framundan svo það að týnast […]

Hátíðin með Helenu Rubinstein

Ég held að ein stærsta áskorun mín í þessum hátíðarförðunum öllum hafi verið að gera lúkk sem eru nógu ólík […]

Hið fullkomna hátíðardress

Ég er með smá samviskubit að vera að pæla í þessu með fullan fataskáp af fallegum fötum hérna rétt hjá […]

Áramótaförðunin og dressið

Eins og lofað var þá sjáið þið hér áramótaförðunina mína sem ég gerði að mestu leyti með vörunum sem ég […]

Áramótin okkar

Ég átti yndislegt kvöld með fjölskyldunni minni á Gamlárskvöldinu. Við fórum í mat til mömmu og pabba þar sem bróðir […]

Leyndarmál Makeup Artistans – Gerviaugnhár

Þið eruð eflaust nokkrar hér sem ætlið að vera með gerviaugnhár í kvöld. Sjálf hef ég ekki enn ákveðið mig […]

Áramótaförðunarvörurnar mínar

Vívavá!! Ég var alveg búin að ákveða það að vera með einn af mínum uppáhalds Pressed Pigments augnskuggum frá MAC […]

Leyndarmál Makeup Artistans: Sjálfbrúnka

Mig langaði að deila með ykkur umfjöllun sem átti að fara í síðasta tölublað Reykjavík Makeup Journal en ég hafði […]

Áramótakjóll <3

Síðustu vikur og daga hef ég eytt miklum tíma inní Smáralind þar sem ég hef verið að kynna snyrtivörur fyrir […]