fbpx

Meðganga

Mín upplifun, með & án fæðingarþunglyndi

Mig langar að segja ykkur sögu, sögu af mér, litlu mér sem dreymdi ekkert heitar en að verða mamma þegar […]

Tinni Snær í Bókinni Okkar

Fyrir næstum þremur árum síðan fengum við þá tveggja manna fjölskylda að vera partur af yndislegu verkefni sem heitir Bókin […]

Takk fyrir fallegar kveðjur*

Ég hef smá auka orku eftir að hafa náð mér í hana með góðri slökun núna seinni partinn bæði í […]

Annað dress: Útvítt á óléttu píuna

Það kemur kannski engum á óvart að ég er löngu hætt að passa í allt sem kallast buxur… eða ég […]

Með fiðring í maganum…

Nú styttist í krílið í maganum með hverjum deginum sem líður… bara rétt rúmir tveir mánuðir í settan dag og […]

Eruð þið búnar að smakka…!

Ég veit að yfirskriftin fyrir bloggið mitt er förðunarblogg en mér finnst þó nauðsynlegt að gefa ykkur smá innsýn í […]

Fyrir bumbukrílið til styrktar Líf

Það verður sko ekki nógu oft sagt að önnur meðgangan er sko allt öðruvísi en sú fyrsta. Á þessum tíma […]

Mæðradagsgjöfin

Ég efast nú ekki um það að allar mæður séu sammála mér í því að það er ekkert jafn skemmtilegt, […]

Bumbustíll

Ég viðurkenni það nú fúslega að ég er farin að eiga dáldið erfitt með að klæða mig bara síðustu daga. […]

Kvíði á meðgöngu…

Nú er ég að upplifa meðgöngu númer tvö, meðgangan hefur sannarlega ekki verið viðuburðarlaus en ég hef eftir bestu getu […]