fbpx

Oroblu

Sokkabuxurnar sem halda öllu inni

Sokkabuxurnar sem ég skrifa um hér fékk ég sendar sem gjöf og í kjölfarið vegna ánægju með þær keypti ég sjálf […]

Annað dress: net & nýjir skór

Mig langar að byrja á því að þakka kærlega fyrir ofboðslega fallegar kveðjur og falleg orð sem ég hef fengið […]

Annað Dress: nýjar stuttbuxur!

Deginum í dag eyddi ég með fjórum einstaklega hæfileikaríkum konum í lookbook myndatöku – mikið hlakka ég til að sýna […]

Annað Dress

Á fallegu fimmtudagskvöldi fórum við kærustuparið á rómantíska tónleika hjá Sinfóníunni þar sem flutt var tónlist úr þekktum kvikmyndum. Mér […]

Miðnætursprengja í Smáralind – Tilboðin!

Jæja það er sko alltaf nóg um að vera fyrir jólin – um daginn var miðnæturopnun í Kringlunni sem heppnaðist […]

Dásamlegt frá Oroblu

Núna hefur birst ótrúlega flottur myndaþáttur frá Oroblu í Nýju Lífi og í nýjasta tölublaði Nude Magazine. Þetta er í […]

Afmælis…

Eins og þið hafið vafalaust séð hér á síðunni minni þá áttum við unnustinn sambandsafmæli á miðvikudaginn og því var […]

Laugardagslúkk

Ég fékk loksins tilefni til að klæðast þessari skyrtu HÉR í fimmtugsafmæli hjá föðurbróður mínum sem var haldið um helgina […]

Lærasokkar

Þegar orðið lærasokkar kemur upp eru eflaust margir sem tengja þá við kynþokka og nærföt – á þessari stundu tengi […]