fbpx

Breytingar

HárLífið Mitt

Við stelpurnar á Trendnet erum eitthvað voðalega breytingaglaðar þessa stundina – hárið mitt fékk að fjúka í gær og ég er ótrúlega ánægð með útkomuna. Ég var komin með svo mikið ógeð af þessum síða hári, það var orðið svo slitið og flatt að það var kominn tími á breytingu.Ætli það hafi ekki verið sirka 15 cm sem fengu að fara og það var léttir að losna líka við upplituðu endana. Ef þið eruð að leita ykkur að hárgreiðslusnilling – þá mæli ég með henni Fíu hjá Sjoppunni það var engin önnur en hún sem kom til greina til að fá að klippa Garðabrúðulokkana mína <3

EH

Förðunarmeistarar að störfum

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Edda Sigfúsdóttir

  19. March 2013

  Þú ert búin að tala ansi lengi um að klippa á þér hárið, þú hefur greinilega látið verða að því loksins. Fín ertu vinkona :)

 2. Ása í Ameríku

  20. March 2013

  Bangs or no bangs?

 3. Hilrag

  20. March 2013

  ég er ánægð með þig! virkilega flott !!

  húrra fyrir fíu snilla :)

  xx