fbpx

LESNAR BÆKUR 2016

BOOKS

2016 
1.  Konan í lestinni
2. Bakvið Luktar dyr
3. Konan í myrkinu
4. Ekkjan
5. The 22 Immutable laws of marketing
6. Nasty Galaxy
7. Drungi

db9fbf5a3c1dea346410c23f4a3858b4

Eins og svo oft áður ætlaði ég að vera miklu duglegri að lesa árið 2016 en um leið og ég settist aftur á skólabekk urðu skólabækurnar að vera í forgangi.
Sjö er samt ágætis árangur. Markmiðið í ár er að reyna að lesa amk eina bók í hverjum mánuði. Ég fékk átta nýjar bækur í jólagjöf svo ég er í góðum málum í bili.

Í augnablikinu er ég að lesa  You are a badass & Sykurpúðar í morgunverð

Uppáhalds bókin ykkar sem þið lásuð á árinu?
Einhverjar bækur sem þið mælið með að ég bæti á listann minn?

// I’ve had it as a goal for each year to read as many books as I can.
Goal for 2017 is to read at least one book a month. Any suggestions? //

x hilrag.

Lesnar bækur 2012 / 2013 / 2014 / 2015 

OUTFIT INSPIRATION

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

4 Skilaboð

  1. Sigurbjörg

    11. January 2017

    You are a badass er frábær og ef þú ert í leit af fleiri bókum í svipuðum dúr og hún og #Girlboss þá mæli ég með Lean In eftir Sheryl Sandberg!

    • Hilrag

      15. January 2017

      ú! hún fer á listann, takk fyrir :)

  2. Berglind

    11. January 2017

    Útlaginn eftir Jón Gnsrr var áhugaverðasta bókin sem ég las á árinu!:)

    • Hilrag

      15. January 2017

      áhugavert! hef ekki lesið hana enþá