fbpx

LESNAR BÆKUR 2014

Ég skammast mín hálfpartinn fyrir skelfilegan árangur í bókalestri þetta árið.

GIRLBOSS – Sophia Amaruso

Ólæsinginn sem kunni að reikna – Jonas Jonasson

Parísarkonan – Paula Mclain

Screw it, let’s do it – Richard Branson 

Náðarstund – Hannah Kent 

Náttblinda – Ragnar Jónasson 

Bragð af ást –  Dorothy Koomson

Svo er ég hálfnuð með Smart Retail – Richard Hammond 

Næstum því 8 bækur. En það er  betra en enginn bók..Það er að sjálfssögðu markmið fyrir 2015 en að lesa fleiri en 8 allavega ;-)

hér eru 2012 & 2013 listarnir fyrir áhugasama –

Uppáhalds bókin ykkar 2014? Do pray and tell.

x hilrag. 

THIS..

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Sólveig

    10. January 2015

    Kristina Ohlson – Paradísarfórnin

  2. Gerður

    10. January 2015

    Klárlega Náðarstund … ótrúlega vel skrifuð og myndræn.

    • Gerður

      10. January 2015

      Sandmaðurinn eftir Kepler kom líka sterk inn ;)

      • Hilrag

        12. January 2015

        já! hún er til heima, þarf að tjékka á henni!
        x

  3. Heiðdís

    12. January 2015

    Mæli með Amy Poehler og Lenu Dunham bókunum, svona í non-fiction. Báðar frábærar.
    Besta bókin 2014 var “Eleanor & Park# (Rainbow Rowell) og er að byrja á/spennt fyrir Liane Moriarty “Big Little Lies”, sem hefur fengið góða dóma.
    Er í bókaklúbb á netinu, þar eru allir að setja lestrarmarkmið, sumir með 100+ bækur fyrir árið, finnst það æði en kresí. Ég ætla stefna að 25 stk, 2 á mánuði. (sjónvarpsefni er of gott orðið, minnkar lestrartíma)
    xx

    • Hilrag

      12. January 2015

      uuuu hvar get ég skráð mig í þennan bókaklúbb?

      takk fyrir ábendingarnar! x