Hilrag

LESNAR BÆKUR ÁRIÐ 2013

BOOKSCURRENT OBSESSIONPERSONAL

it_photo_78874

Bared to you
Hver tók ostinn minn?
Skaparinn
11 mínútur
Eva Luna
Hugarfjötur
Veronica decides to die
Ekki þessi týpa
Ærlegi lærlingurinn
Maður sem heitir Ove
Reykjavíkur nætur
Inferno
The woman who went to bed for a year
Rosie-verkefnið
Týnda dóttirin
Andköf
Og fjöllin endurrómuðu
Ég skal gera þig svo hamingjusaman
Síðasti elskhuginn
Áður en ég sofna

Ég var svolítið ánægð þegar ég fattaði á seinasti ári hafði ég leyft sjálfri mér frest til 10.janúar til að klára að lesa bækurnar sem ég hafði fengið í jólagjöf.

Svo leyfði mér slíkt hið sama fyrir árið 2013, því eitt af markmiðunum mínum var að lesa fleiri bækur.

20 bækur á einu ári. Ég er mjög sátt.

Það er líka bara svo ótrúlega skemmtilegt að lesa góðar bækur!

Listinn yfir lesnar bækur 2012 eru hér fyrir áhugasama

Væri mjög til í að heyra hvaða bækur þið lásuð eða þið mælið með?

Næst á listanum mínum er Parísarkonan.

x hilrag.

FASSJÓN DAWGS

Skrifa Innlegg

11 Skilaboð

 1. Heiðdís

  22. January 2014

  Hver stóð uppúr af þessum?
  Ef þig vantar næstu á to-read-listanum, mæli ég með Rainbow Rowells “Eleanor & Park”, einlæg og svo fallega skrifuð.

  • Hilrag

   22. January 2014

   mér fannst þessar http://trendnet.is/hilrag/uppahalds-baekurnar-2013/ eiginlega uppáhalds

   svo reyndar þessar allar sem ég fékk í jólagjöf þas síðasti elskhuginn, ég skal gera þig svo hamingjusaman og fjöllin endurrómuðu.
   áður en ég sofna var reyndar ruglspennandi líka :)

   x

 2. Lórey

  22. January 2014

  Mæli með Þréttánda sagan, Ég fremur en þú, Herbergið, Horfin og Reglur hússins :) Flottur listi hjá þér ! :)

  • Hilrag

   22. January 2014

   takk kærlega fyrir þetta!! :)

   x

 3. Svart á Hvítu

  22. January 2014

  Vá mér finnst þú mögnuð…. Ég komst í gegnum hálfa bók! Sem ég er búin að vera að byrja á í ca 2 ár!:O

  • Hilrag

   23. January 2014

   haha, takk!

   Ég hef fulla trú á þér í þessu máli Svana!

   xx

 4. Heiða Elín

  23. January 2014

  ég mæli með bókunum týnda dóttirin, flekkuð, brothætt, skurðlæknirinn & lærlingurinn eftir tess gerrritsen, þúsund bjartar sólir, kuldi eftir yrsu, húsið og grimmd eftir stefán mána :)

  • Hilrag

   23. January 2014

   er búin að lesa týnda dóttirin, þúsund bjartar sólir

   ég verð svo hrædd að lesa Yrsu og Stefán Mána – haha. En hinum ætla ég að tjékka á! Takk!

   x

 5. María

  1. March 2014

  Ég er einmitt að lesa ég skal gera þig svo hamingjusaman, ég er svona háfnuð og mér finnst ekkert að vera gerast. Verður hún skemmtilegri eða er hún bara svona ? Ég sem var svo peppuð að lesa hana !

  • Hilrag

   1. March 2014

   sko, það gerist ekkert rosalega mikið í henni þannig séð. Hún er bara með svo rosalega áhugaverðar persónulýsingar – ég var hálfsvekkt þegar bókin var búin, hefði viljað kynnast öllu persónunum betur! Vonandi gefur þú henni sjéns og klárar hana : )