fbpx

MÆLI MEÐ – EKKJAN

BOOKS

BJ FIONA

 

Ég keypti þessa fyrir flugið mitt á laugardaginn og var með það markmið að klára hana áður en fjölskyldan færi heim frá Barcelona (sem var í gær)

Eins og svo oft áður ef þið fílið bækur eins og Gone Girl, Konan í lestinni, Bakvið luktar dyr þá er þessi ekki að fara svíkja ykkur!

Mæli með!

x hilrag.

Fleiri hugmyndir af bókum til að lesa má finna hér 1 / 2 / 3 /

MONDAY -

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Rósa

  1. October 2016

  Það væri gaman að fá frá þér færslu með bókum ársins mer finnst þú hafa æðislegan bóka smekk :)

  • Hilrag

   1. October 2016

   ekki spurning!

   takk fyrir x