Hilrag

UPPÁHALDS BÓKIN MÍN

BOOKS

booclub-girlboss-1387

er bókin Girlboss eftir Sophiu Amoruso.

Sophia stofnaði vefverslunina NastyGal fyrir 10 árum síðan & hefur á ótrúlega tíma náð að breyta því í einhvers konar girlboss-veldi. Vefverslun með meira en 550.000 viðskiptavini um allan heim, tvær búðir í LA, þessi bók ( og önnur væntanleg í október), podcast & svo er netflix að gera seríu byggða á henni. Sturlað ! 

“Sophia Amoruso shares how she went from dumpster diving to founding one of the fastest-growing retailers in the world”

Ég er búin að lesa bókina 7 sinnum núna (haha!) og gríp oft í hana þegar ég þarf á smá Girlboss-peppi að halda.

Bókin er skemmtilega skrifuð, áhugaverð & sjúklega inspiring fyrir alla – Mæli 100% með!

Girlboss – Own your life 

x hilrag.

Bækur sem ég las árið 2012 / 2013 / 2014 / 2015 

OUTFIT INSPIRATION - MILLARI

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Dagný Erla

  4. September 2016

  Þessa langar mig að lesa, er nokkuð hægt að kaupa hana á Íslandi? Eða er best að panta af netinu?

  • Hilrag

   5. September 2016

   ég hef gert margar heiðarlegar tilraunir til að kaupa hana hér á landi í gjafir handa vinkonum, virðist alltaf missa af henni í bókabúðum. Myndi hreinlega mæla með að panta hana bara á netinu til að næla sér í eintak hið snarasta :-)