fbpx

Varalitadagbók #18

Ég Mæli MeðLúkkmakeupMakeup ArtistNáðu LúkkinuNýtt í snyrtibuddunni minniSnyrtibuddan mínTrendYSL

Ég prófaði ótrúlega skemmtilegan varalitagloss um daginn frá Yves Saint Laurent. Varan nefnist Glossy Stain hún gefur ljóma eins og gloss, þéttan lit eins og varalitur og endingu eins og superstay varalitir. SONY DSCPensillinn er oddmjór svo það er auðvelt að bera hann á og móta varirnar um leið. Litinn er hægt að þétta og dekkja með því að bera fleiri umferðir á varirnar.SONY DSCÉg er með lit nr. 5 – Rouge Vintage – sem mér finnst smellpassa fyrir haustið. Fullkominn við brún augu og ljósa húð!

Fullkomnar sunnudagsvarir ;)

EH

Tískubók!

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Pattra's

    18. August 2013

    Jiiii, ég VERÐ að prófa þennan!