fbpx

Varalitadagbók #13

Clinique Chubby Sticks Intense – 05 Plushest Punch

Mér finnst Chubby Sticks frá Clinique svo skemmtilegir varalitir. Þeir eru langir og mjóir svo það er svo þæginlegt að halda untan um þá. Nýjustu litirnir í línunni nefnast Intense og eru þeir því sérstaklega litsterkir. Eins og þið sjáið þá er áferðin jöfn og liturinn sérstaklega þykkur.

EH

Tískusýning útskriftarnema LHÍ

Skrifa Innlegg