“clinique”

10 ÓSKIR FYRIR VETURINN

Áður en ég dembi mér í árlegu jólagjafahugmyndirnar þá mátti ég til með að setja einn óskalista saman fyrir mig – 10 óskir. Ég hef undanfarið verið nokkuð sparsöm og er orðin mjög passasöm upp á það hvaða hlutir bætast við heimilið okkar. Það er þó erfitt að vera sparsamur þegar manni […]

Poppaðu uppá varirnar!

Ef þið fylgist með öðrum förðunartengdum bloggum hafa nýju varalitirnir frá Clinique vonandi ekki farið framhjá ykkur. Sjálf prófaði ég þá fyrst í tengslum fyrir nýjasta tölublað Reykjavík Makeup Journal en varalitirnir eru virkilega sérstakir að því leitinu til að þeir eru bæði varalitir og primer fyrir varirnar í senn… […]

Hinn fullkomni hversdags varalitur í desember

Ég var aldrei þessu vant (not) að prófa nokkrar nýjar snyrtivörur í gær, nýjan farða, maskara og gerði hátíðarlúkk sem þið fáið að sjá í kvöld eða á morgun með vörum frá Make Up Store. Ein af nýju vörunum var ótrúlega fallegur nýr alveg mattur varalitur frá Clinique. Þegar ég […]

Sjáið hvað sólarvörn gerir

Í gær horfði ég dolfallin á ótrúlega fræðandi myndband sem sýnir svart á hvítu hvað sólarvörn gerir. Þetta er eiginlega bara sjúklega töff og nú þegar ég ber á mig sólarvörn mun ég sjá þetta fyrir mér gerast… Ég mæli með því að þið gefið ykkur tíma til að horfa […]

Sýnikennsluvideo – Augnskuggablýantar

Ég hef mörgum sinnum verið spurð útí það hvernig augnskuggablýantar eru notaðir. Ég tók þetta video upp fyrir dálitlum tíma síðan og er bara loksins núna að ná að fara yfir það, klippa það og birta. Þetta er ekki alveg nógu sniðugt hjá mér… Augnskuggablýantar eru nokkuð algengir hjá snyrtivörumerkjum […]

Léttir, fljótandi farðar – hvað er í boði? hver er munurinn?

Margar ykkar eru eflaust búnar að velta því fyrir sér hvenær næsta samanburðarfræsla er væntanleg – ég veit að þær eru alla vega í uppáhaldi hjá mörgum af lesendum mínum. Í þetta sinn langar mig að taka fyrir létta farða. Þetta er sú tegund farða sem mér finnst vera vinsælust […]

Daglega förðunin mín – video

Nóg komið af videoumfjöllunum í bili og nú er komið aftur að sýnikennslunum. Mér datt í hug að sýna ykkur mína daglega förðun með þeim snyrtivörum sem eru í minni snyrtibuddu þessa stundina – og sýna ykkur snyrtibudduna mína;) Svo þið sjáið nú nokkurn veginn hvernig förðunin er þá tók […]

Nýtt: Chubby Sticks fyrir augun

Ég reikna nú bara með því að margar ykkar kannist við Chubby Sticks varalitina frá Clinique. Ef þið eruð aðdáendur þeirra þá efast ég ekki um að þið verðið ánægðar með þær fréttir að nú eru fáanlegir Chubby Sticks fyrir augun. Ég fékk 4 liti til að prófa og ég […]

Kremin frá Clinique – BB vs CC

Í sumar kom í sölu CC krem frá Clinique – nú er ég búin að prófa bæði BB og CC kremið frá merkinu og þá er komið að því að deila með ykkur niðurstöðunum mínum. Hver er munurinn á þessum kremum…. BB kremið frá Clinique hefur vakið mikla athygli hér […]

Mattar Neglur

Núna er ég komin með æði fyrir möttum nöglum – annað er ekki hægt eftir að maður er búin að prófa matta yfirlakkið frá OPI. Mér finnst ótrúlega algengt að mött lökk séu sett yfir svart naglalakk en í gær ávkað ég að prófa að setja það yfir uppáhalds ljósa […]