fbpx

Sumargjöf #2 Glæsileg augnhár

AuguÉg Mæli MeðLífið MittMaskararMaybellineNýjungar í SnyrtivöruheiminumSS15

Það er með miklum spenningi sem ég set af stað næsta sumarleik þessi er númer tvö af þrjú þetta árið. Ég er svakalega spennt fyrir þessum en 20 heppnir lesendur sem taka þátt eiga kost á að eignast nýjasta maskarann frá Maybelline. Maskarinn er ekki einu sinni kominn á alla sölustaði merkisins svo ég fæ að þjófstarta fjörinu smá!

Þriðji leikurinn fer svo af stað á laugardaginn þar sem þið getið eignast glæsilega gjafakörfu af líkamsdekurvörum frá merkinu I Love… – ef þið eruð með mig á Instagram @ernahrund þá ættuð þið að vera einhverju nær.

En aftur að Lash Sensational – ég ætla reyndar að segja ykkur enn betur frá honum síðar en ég er búin að vera svo heppin að fá að prófa þennan maskara. Ég er búin að nota hann á hverjum degi í viku núna og það sem ég kann mest að nota er endingin. Augnhárin haldast nákvæmlega eins allan daginn, þau haldast uppi allan daginn, maskarinn hrynur hvorki né smitar frá sér og formúlan er kolsvört. Hér sjáið þið mig með þennan glæsilega maskara.

lashsensational2

Varaliturinn er líka nýr frá Maybelline og ég skartaði honum á fallegum og björtum vordegi í Reykjavík – meira um hann seinna en hann er ekki kominn í verslanir ;)

lashsensational3

Lash Sensational maskarinn er glænýr og með honum hefur merkið 100 ára afmælisfögnuð sinn en merkið var stofnað árið 1915 og hefur verið leiðandi á sviði maskara alla tíð síðan. Ég hef alltaf verið svakalega hrifin af möskurunum frá Maybelline og einn sá allra besti að mínu mati er einmitt elsti maskarinn hjá merkinu Great Lash – já og elsti sjálfvirki maskarinn í heiminum. Formúlan er bara svo tryllt! Næst á eftir kemur Rocket maskarinn sem mér finnst alveg æðislegur.

En að Lash Sensational – greiðan er úr gúmmíi sem ég kann vel að meta. Það eru þó nokkur lög af gúmmíhárum á burstanum sem er smá sveigður. Þetta gerir það að verkum að maskarinn nær að breiða úr augnhárunum í kringum allt augað. Hann nær að leyfa hverju augnhári að njóta sín og teygir þau mjög hátt. Það er virkilega þægilegt að bera formúluna á augnhárin og að nota burstann til að móta augnhárin eftir ykkar höfði.

lashsensational

Hér er ég bara með eina umferð – bara eina! Mér finnst það nóg svona dags daglega og ég á eftir að ná að sjá hve máttugur maskarinn er í raun en ég bara get einfaldlega ekki beðið eftir því. Vonandi næ ég að gera það áður en ég dreg úr leiknum á laugardaginn.

Ég og Maybelline ætlum að gefa 20 lesendum Lash Sensational maskarann í sumargjöf – ef þið viljið eiga kost á því að eignast hann þá þurfið þið að…

1. Deila þessari færslu á Facebook með því að smella á deila takkann hér fyrir neðan.

2. Skilja eftir  athugasemd við færsluna undir fullu nafni með fallegri sumarkveðju – athugið að ég dreg eingöngu úr athugasemdum sem eru skildar eftir við færsluna ;)

Svo langar mig að þakka ykkur kærlega fyrir allar fallegu sumarkveðjurnar sem þið skylduð eftir undir síðustu færslu. Ég óska ykkur og öllum ykkar gleðilegs sumars og ég vona innilega að þið hafið átt yndislegan dag með fólkinu ykkar.

EH

Vörurnar sem ég skrifa um hér fékk ég sendar sem sýnishorn Það hefur þó engin áhrif á álit mitt á vörunum og eins og alltaf veiti ég hreinskilið álit. Gjafaleikurinn er ekki settur upp gegn greiðslu heldur bara til að gleðja lesendur og fagna sumrinu***

Ekki missa af neinu og fylgist með Reykjavík Fashion Journal á Facebook:
REYKJAVÍK FASHION JOURNAL

Á náttborðinu

Skrifa Innlegg

256 Skilaboð

 1. Inga Rós

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar, vonandi verður það sólríkt :D

  • Sunna lind Ægisdóttir

   23. April 2015

   Ja takk væri sko til í þennan :) Gleðilegt sumar :)

  • Amalía Rut Nielsen

   23. April 2015

   Já takk. Væri algjör draumur <3 Takk fyrir æðislegt blogg, alltaf gaman að lesa ;) Gleðilegt sumar!

  • hjördís hólm

   24. April 2015

   Takk fyrir frábært blogg og megi sumrið þitt verða yndislegt og sólríkt Gleðilegt sumar :*

  • Bogga Steingrímsdóttir

   25. April 2015

   Á flottur sumardegi er nauðsynlegt að vera soldið pæjuleg svo ég segi já takk <3

 2. Guðrún Andrea Maríudóttir

  23. April 2015

  Vei vei sumar!

 3. Ásta þorsteinsdottir

  23. April 2015

  Oh mig langar að prufa þennan. Væri æðislegt, gleðilegt sumar!

 4. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir

  23. April 2015

  Ég er alltaf til í að prófa nýja maskara :) Og mikið er alltaf gaman að lesa bloggin þín!

 5. Friða margret

  23. April 2015

  sumarið verður enn glæsilegra með fallegum augnhárum … svo að gleðilegt maybelline sumar

 6. Ingibjörg Soffía Oddsdóttir

  23. April 2015

  Mig langar svo mikið að prófa þennan maskara!
  Takk fyrir frábært blogg, alltaf jafn gaman að lesa færslurnar þínar. Gleðilegt sumar! :)

 7. Ösp Jónsdóttir

  23. April 2015

  ég elska að prufa nýja maskara, sumarkveðja :) Takk fyrir skemmtilegt og fræðandi blogg!

 8. Heba Hansdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 9. Nína Björk Þráinsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar ! ☀️

 10. Aðalbjörg Björnsdóttir

  23. April 2015

  gleðilegt sumar

 11. Elsa Gunnarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) bloggið þitt er svo sannarlega algjör gleðigjafi :)

 12. Erna Dís

  23. April 2015

  Gleðilegt nýtt sumar!!

 13. Elísabet Kristín Bragadóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 14. Anna Bára Unnarsdóttir

  23. April 2015

  Ég væri mikið til í að prófa þennan maskara! Eigðu gleðilegt sumar :-)

 15. Villa Pálsdóttir

  23. April 2015

  Frábært að fá svona flotta sumargjöf <3

 16. Kristrún Ósk Valmundsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar til ykkar allra. Væri æðislegt að fá þennan maskara í sumargjöf, hef heyrt að hann sé frábær.

 17. Sigrún Davíðsdóttir

  23. April 2015

  Maybelline maskari og sumarið verður frábært

 18. Lilja Dögg Erlingsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 19. Sæunn Viggósdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtilegt blogg :)

 20. Ragnhildur Hólm

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og takk fyrir allar skemmtilegu og fróðlegu færslur vetrarins. Hlakka til að lesa nýjar á komandi sumri :)

 21. Ruth þórðar

  23. April 2015

  Sumarkveðja með sól í hjarta :)

 22. Kristín Ása Brynjarsdóttir

  23. April 2015

  Mikið langar mig að prófa þennan fyrir sumarið!

 23. Rakel Ýr Högnadóttir

  23. April 2015

  Jájájá mig vantar einmitt nýjan maskara! Það væri ekki leiðinlegt að fá þennan í sumargjöf.
  Gleðilegt sumar, með sól í hjarta og bros á vörum:) ❤

 24. Diljá Hilmarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar, vona að það verði frábært í alla staði! :D

 25. Svanhildur Ólöf Sigurðardóttir

  23. April 2015

  Væri mikið til í að prófa þennan!
  Gleðilegt sumar til þín :)

  • Anna Kristín Hauksdóttir

   23. April 2015

   Gleðilegt sumar:) :)

 26. Tinna

  23. April 2015

  Gleðilegt vonandi sólríkt sumar ❤️☀️

 27. Svanhvít Elva Einarsdóttir

  23. April 2015

  Dásamleg sumargjöf sem mun fríska upp grámiglað vetrarandlit miitt. Gleðilegt sumar og takk fyrir frábæra síðu :)

 28. Auður Anna Jónsdóttir

  23. April 2015

  Mikið væri ég til í þennan! Gleðilegt sumar :)

 29. Andrea Gísladóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! :D

 30. Halldóra Hlíf Hjaltadóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 31. Hjördís Pálsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) ég væri til í svona fínan maskara :)

 32. Kamilla Borg Hjálmarsdóttir

  23. April 2015

  Yndisleg sumargjöf, gleðilegt sumar þú ert frábær:)

 33. Hildur Sigrún Einarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! Alltaf jafn gaman að kíkja inn á bloggið hjá þér :) ég hef aldrei prófað maskarana frá maybelline svo það væri æði að fá að prófa þennan :)

 34. Margrét Júlía

  23. April 2015

  Gleiðilegt sumar , vonandi er dagurinn þinn búinn að vera sólríkur og góður☀️

  Væri sko alveg til i að vinna þennan , væri góð byrjun á sumrinu

 35. Ragnheiður Davíðsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) takk fyrir frábært blogg :)

 36. Agnes Eir Önundardóttir

  23. April 2015

  Já! Gleðilegt sumar!☀️

 37. Aldís Þorvaldsdóttir

  23. April 2015

  Væri ekki slæm sumargjöf! Gleðilegt sumar, sól og gleði í hjarta

 38. Erna Agnes Sigurgeirsdóttir

  23. April 2015

  Já takk! Ekki amalega sumargjöf! Gleðilegt sumar!

 39. Ester Rúna

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! Mig langar að prófa þennan :o)

 40. Guðfinna Birta Steinarsdóttir

  23. April 2015

  Væri sko til í þennan – Gleðilegt sumar :)

 41. Erla Eiríksdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) ég segi já takk við þessum maskara!

 42. Ganný

  23. April 2015

  Langar svo mikið að prófa þennan maskara

 43. Svandís Björk

  23. April 2015

  Væri til í þennan :) Lúkkar vel!

 44. Agnes Svava Andrésdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 45. Elínborg Kristjánsdóttir

  23. April 2015

  Já takk,væri æði

 46. Arnheiður Húnbogadóttir

  23. April 2015

  Væri alls ekkert slæm Sumargjöf!! :D gleðilegt sumar

 47. Agnes Svava Andrésdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 48. Birgitta Ragnarsd

  23. April 2015

  Jà takk væri Ædi ad fà thennan flotta maskara í sumargjöf:) Gledilegt Sumar og takk fyrir veturinn :)

 49. Ingibjörg Guðmundsdóttir

  23. April 2015

  Væri gaman að prufa þennan flotta maskara. Með ☀ í ❤

 50. Anna Rósa Harðardóttir

  23. April 2015

  Mikið væri ég til í að prófa þennan maskara, hef enn ekki fundið þann eina rétta :)

  Gleðilegt sumar, vonandi verður það sólríkt og gott :)

 51. Agnes Svava Andrésdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! :) vona að það verðu hlýtt og gott :)

 52. Íris Ösp Ólafsdóttir

  23. April 2015

  Vá hvað ég væri til í að prófa þennan maskara, nota einmitt alltaf gyllta og fjólubláa maskarann frá Maybelline og gæti ekki verið ánægðari með hann:-)
  Gleðilegt sumar:-)

  • Íris Ösp Ólafsdóttir

   23. April 2015

   æj þessi sem ég nota alltaf er víst frá Loreal, haha :-)

   Væri samt mikið til í að prófa þennan…:)

 53. Heiða Rós Gunnarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt íslenskt sumar! Vonandi fáum við nokkra sólarglampa þetta árið:)

 54. Arnheiður Jónsdóttir

  23. April 2015

  Ég er svo til, kemur svo vel út á þér :) Gleðilegt sumar!

 55. Hákonía Jóhanna Pálsdóttir.

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) Já takk það væri ekki amalegt að eignast svona góðan maskara :)

 56. Lilja Guðmundsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og takk fyrir skemmtilegt blogg! Ég hef miklu meiri áhuga á make-up-i eftir að hafa kynnst blogginu þínu og ó mæ, hvað ég er spennt fyrir þessum Maybelline varalit! Maskarann langar mig líka að prófa :)

 57. Heiða Magnúsdóttir

  23. April 2015

  Væri sko alveg til í að prufa þennan :) Gleðilegt sumar :D

 58. Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar, það verður tryllt þetta árið!! ❤️

 59. Erla Dröfn Baldursdóttir

  23. April 2015

  Með sól í hjarta verður mitt mottó í sumar.
  Ekkert getur klikkað með þennan á augunum

 60. Elín Ósk Jóhannsdóttir

  23. April 2015

  Vííj þessi væri æði!
  Gleðilegt sumar ☀️

 61. Sesselja Kristinsdóttir

  23. April 2015

  Já takk, væri mikið til í að prófa þennan! Gleðilegt sumar :)

 62. Kristrún Stefánsdóttir

  23. April 2015

  Finnst mjög gaman að lesa skrifin þín og ekki væri verra að vinna svona flottan maskara! Gleðilegt sumar :)

 63. Halldóra Pálsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar, þótt það sé nú snjókoma hér á Akureyri en vonandi rætist úr því :D
  Væri frábært að næla sér í þennan maskara :)

 64. Bára Oddsdóttir

  23. April 2015

  Já takk. Væri góð sumargjöf ☺

 65. Guðfinna Harpa Árnadóttir

  23. April 2015

  Þessi er spennandi – hlakka til að prófa hann. Gleðilegt sumar!

 66. Sunna Dögg Sigrúnardóttir

  23. April 2015

  Gledilegt sumar ☺

 67. Unnur Erlendsdóttir

  23. April 2015

  Væri til í að prófa þennann

 68. Sara Rut Friðjónsdóttir

  23. April 2015

  Væri ekkert smá til í þennan og gleðilegt sumar!

 69. Berglind Anna Karlsdóttir

  23. April 2015

  Já takk, Maybelline klikkar aldrei!
  Sumarkveðja!
  P.s. Alltaf gaman að skoða bloggið þitt.

 70. Anonymous

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) væri mikið til í að prófa þennan :)

 71. Þóra Bryndís Másdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 72. Bryndís Arnarsdóttir

  23. April 2015

  Sumar gleður hjartans sól
  Bræðir gamla skugga
  Sumar gengið i garð
  Sólargeislar hlýja.
  -hihi Gleðilegt sumar!

 73. íris

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) vonandi verður það dasamlegt fyrir þig og þina:) takk fyrir skemmtilegt blogg.. Buin að fylgjast með siðan þu varst aðallega að panta a ebay og gaman að fylgjast með þer þroast:) takk fyrir öll tipsin og alla skemmtunina i gegnum àrin

 74. Henný Bjarnad

  23. April 2015

  Ooohhh dásemd sem lítur vel út. Ég er einmitt
  að leita að mínum draumamaskara þessa
  dagana. Hver veit nema þetta sé hann, væri
  sumarlega gaman að fá tækifæri til að prófa

 75. Ingunn valdís baldursdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar æðislegur maskari og skemmtilegt blogg :)

 76. Erna Margrét

  23. April 2015

  Gleðilegt sólarsumar:)
  Mikið væri ég til í að prófa þessa dásemd:)

 77. Ólöf Petra Jónsdóttir

  23. April 2015

  Já takk! :oD
  Gleðilegt sumar! Vona að sumarið verði almennilegt með þessum maskara. :ob

 78. Helga Valdís Björnsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 79. sigrún eygló fuller

  23. April 2015

  Gleđilegt sumar :)

 80. Auður Hrönn Halldórsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! Væri alveg til í að prufa þennan

 81. Úlfhildur Helgadóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar <3 – vantar akkúrat nýjan maskara og væri þvílíkt til í að prófa þennan!

 82. Sigríður Eva Tryggvadóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og megi það verða gott

 83. Erla Björk Hjartardóttir

  23. April 2015

  Þessi væri æði í öllum hitanum í sumar, er algjör maskar*sökker*.. Væri mega glöð að prófa hann.

  Gleðilegt sumar

 84. Dagmar Svava Jónsdóttir

  23. April 2015

  Já takk <3 GLEÐILEGT SUMAR :) :)

 85. Sara Björk Jónsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! :)
  Væri mikið til í að prófa þennan maskara því ég hef ekki enn fundið maskara sem mér finnst nógu góður, hef fulla trú á þessum og væri ekki leiðinlegt að fá hann í sumargjöf! :)

 86. Inga Rós Johnsen

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar til ykkar allra! <3 elska maskarana frá maybelline og hlakka ekkert smá til að prófa þennan!

 87. Marín E.

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! :-))

 88. Hólmfríður Lára Skarphéðinsd

  23. April 2015

  Já takk æðislega og gleðilegt sumar! ❤

 89. Viktoría Ómarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 90. Gabríella Sif Atladóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! Væri mjög til í nýjan og fínan maskara :)

  • Erla Bàra

   25. April 2015

   Gleðilegt Maybelline sumar – megi það vera sólríkt & sensational

 91. Særós Ester Leifsdóttir

  23. April 2015

  Ó hvað ég væri til í svona fína sumargjöf og fá að prófa þennan fallega maskara!
  Alltaf jafn skemmtilegt að lesa bloggin þín – gleðilegt sumar :)

 92. Guðrún Svava

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) væri æði að fá að prófa þennan maskara :)

 93. Ásta Hermannsdóttir

  23. April 2015

  Gleðillegt sumar, vonandi breytast snjókornin í sólargeisla fyrr en varir!

 94. Katla Dóra Helgadóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 95. Anna Sigurðardóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar, ef ég væri ekki með like á síðuna þína vissi ég ekkert hvað væri nýtt í snyrtivörubransanum :)

 96. Hulda Magnúsdóttir

  23. April 2015

  Þessi maskari lúkkar aðeins of vel. Væri mikið til í að prófa!

  Gleðilegt sumar :)

 97. Linda björk

  23. April 2015

  jeeeij hvad eg er glöð að hann er að koma!! keypti mer þennan i bretlandi og hann er að verða búin :( besti maskari sem eg hef prófað og vantar klárlega nýjan. Gleðilegt sumar

 98. Halla halldórsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt og gæfuríkt sumar :)

 99. Sylvía Ósk Rodriguez

  23. April 2015

  gleðilegt sumar! :):):)

 100. Laufey Óskarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar. Já takk eitt stykki maskara til fegra augnhárin í sumar

 101. Kolbrún Edda Aradóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :-) það er svo gaman að lesa bloggið þitt :-)
  Það væri gaman að prófa þennan maskara.

 102. Hafdís Guðrún Þorkelsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og vonandi á sólin eitthvað eftir að skína í gegn ;)

 103. Helga I. Gunnarsdóttir

  23. April 2015

  O já takk, væri æði <3 ;) Gleðilegt sumar úr snjókomunni fyrir austan ;)

 104. Sunna Hlíf

  23. April 2015

  Gleðilegt íslenskt sólar sumar ! Eg krossa fingur og putta að þetta verði gott sumar

 105. Þórunn Bryndís Kristjánsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! :D

 106. Katrí Sólveig Sigmarsdóttir

  23. April 2015

  Ég væri til í að prófa þennan þar sem hinn er búinn hjá mér.
  Gleðilegt sumar :)

 107. Karen Rós Brynjarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar!

 108. Margrét stefánsdóttir

  23. April 2015

  Alltaf að leita að þessum eina sanna spennandi að prófa :)

 109. Karen Lind

  23. April 2015

  Vá, væri svo til i að vinna hann. Maskarinn minn er einmitt búinn og langar svo að prufa nýjann.

 110. Jóna

  23. April 2015

  Já takk fyrir ! og gleðilegt sólarsumar :)

 111. Erla María Árnadóttir

  23. April 2015

  Líst vel á þennan og væri alveg til í að prófa :) Gaman að fylgjast með þér og blogginu í vetur svo opinská og skemmtileg skrif hjá þér svo ég segi bara takk fyrir veturinn og gleðilegt sumar ;)

 112. Silja

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar vonandi muntu njóta þess!:)

 113. Þorgerður Helgadóttir

  23. April 2015

  Ooooo mer vantar svooo maskara! Það yrði æðiii að fá þennan maskara! :)))) Gleðilegt sumar, hef svo gaman af blogginu þinu <3

 114. Björk Smáradóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! :)

 115. Rakel Magnúsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 116. Sigríður Magnúsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar , einmitt sólin mætt i allri sinni mynd :)

 117. Vigdís Una Sveinsdóttir

  23. April 2015

  Væri geðveikt að fá þennan! Gleðilegt sumar

 118. Guðlaug Guðjónsdóttir

  23. April 2015

  Þessi lúkkar frábær! Gleðilegt sumar :)

 119. Brynja Kristinsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar

 120. Linda Björk Gísladóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 121. Eva lind

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar. Ekkert nema bjart framundan

 122. Sarah Cassata

  23. April 2015

  gleðilegt sumar frá fátækum námsmanni í prófum sem væri alveg til í pakka :)

 123. Ragna F. Gunnarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) elska allr frá þeim og væri svo mikið til í að prófa þennan :)

 124. Kara Elvarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar elsku Erna Hrund! Vá hvað mig langar að eignast þennan, er að verða maskaralaus þessa dagana – hrikalegt ástand. P.s. VÁ hvað ég ætla að stökvka á þennan varalit þegar hann kemur, hann er geggjaður!

 125. Ragna Fanney Gunnarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :) elska allt fra maybeline og væri til í að prufa þennan :)

 126. Guðlaig Helga Björnsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar ! Þetta er uppáhalds bloggið mitt í heiminum :-)

 127. Sóley Björg Gunnarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sólríkt sumar :)

 128. Jenný Harðardóttir

  23. April 2015

  Væri æði að fá að prófa þennan, gleðilegt sumar :)

 129. Þórunn Þórsdóttir

  23. April 2015

  Væri mikið til í að prufa þennan maskara! Gleðilegt sumar :)

 130. Sóley Ösp Sverrisdóttir

  23. April 2015

  Eigðu sólríku og gleðilegt sumar! Væri æði að fá að prufa þennan maskara :)

 131. Kolbrún Steinarsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og vonandi verður það sólríkt :D

 132. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

  23. April 2015

  Já takk :D Væri gott að fá að prófa þennan. Gleðilegt sumar :)

 133. Tinna Dahl

  23. April 2015

  Vil endilega vera með. Gleðilegt sumar :)

 134. Tinna Dahl Christiansen

  23. April 2015

  Vil endilega vera með. Gleðilegt sumar :)

 135. Birgitta Petra Björnsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar!

 136. Sigrún

  23. April 2015

  Geggjað alveg já takk kvitt og deili áfram eins og vindurinn ;) (Y) (Y) Gleðilegt sumar !!!!!

  Gaman að setja upp góðan maskara í tilefni sumarsins …

 137. María Ósk Felixdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar og takk fyrir öll skemmtilegu bloggin á vetrinum :) mig vantar svo nýjan maskara og væri rosa til í að prófa þennan !

 138. Þórey Lúðvíksdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar!:) Ég væri sko ekkert á móti því að prófa nýjan maskara, svona afþví að sumrið er nú að koma;)

 139. Gyða Steina

  23. April 2015

  Já takk, gleðilegt sumar

 140. Tinna Stefánsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 141. Hafrún ósk Hafsteinsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :D

 142. Elísabet Hlín Steinþórsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! Ég held að það verði gott :)

 143. Lena Rut

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 144. Sara Hlín Hauksdóttir

  23. April 2015

  Gleđilegt sumar!

 145. Rebekka Rún Sævarsdóttir

  23. April 2015

  Til hamingju með frábært blogg og gleðilegt sumar

 146. Helena Hannibalsdóttir

  23. April 2015

  þennan langar mig að prófa!
  Gleðilegt sumar og verði sólin með okkur

 147. Berglind Ólafs

  23. April 2015

  Myndi ekki slá hendinni á móti einum svona, lúkkar mjög vel! Gleðilegt sumar :)

 148. Berglind Dan Róbertsdóttir

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar!:)

 149. Bára Sif

  23. April 2015

  Gleðilegt sumar! Það væri æðislegt að fá þennan í sumargjöf, maskarar með gúmmíbursta finnst mér bestir og væri gaman að prufa þennan :)

 150. Katrín brynja kristinsdóttir

  23. April 2015

  Gledilegt sumar !! Væri ædi ad prufa þennan ! Er eimitt ad fara skíra 3 mai og vantar maskara :D

 151. Auður Ýr Sigurþórsdóttir

  24. April 2015

  Ég væri mikið til í að prófa þennan ! Augnhárin mín þurfa mikla hjálp :)
  Gleðilegt sumar !

 152. Birna Óskarsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar <3

 153. Inga lind

  24. April 2015

  Úú ja takk það kæmi ser bilað vel! Gleðilegt sumar :) vonandi verður það sólríkt og dásamlegt!

 154. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  24. April 2015

  Mig langar að prufa þennan takk

 155. Lísa Dögg

  24. April 2015

  Væri mikið til í að prófa þennan! Gleðilegt sumar :)

 156. Berglind Sigurðardóttir

  24. April 2015

  Sumarkveðjur til þín :)

 157. Kristín Pétursdóttir

  24. April 2015

  Mig langar svakalega að prófa þennan :) Gleðilegt sumar!

 158. Kristín Axelsdóttir

  24. April 2015

  Vona að þið öll á Trendnet eigið gleðilegt sumar!

 159. Elva Rún Óðinsdóttir

  24. April 2015

  Væri gaman að prófa þennan :) Gleðilegt sumar :)

 160. Hildur Rún Róbertsdóttir

  24. April 2015

  Væri æði að prófa þennan flotta maskara! Dýrka maskarana frá Maybelline :D Gleðilegt sumar!

 161. Unnur Ósk

  24. April 2015

  óó já takk! :)
  Gleðilegt sumar til ykkar allra og vonandi eigið þið eftir að hafa það gott í sumar :)

 162. Stefanía Vilborg Sigurjónsdóttir

  24. April 2015

  Já takk ég væri meira en þakklát að fá þennan flotta maskara í sumargjöf :) gleðilegt nýtt sumar og takk fyrir veturinn :)

 163. Gleðilegt sumar og eg vona að það verði frábært! Hlakka til að lesa sólríkar færslur á Trendet í sólinni!

 164. Guðný lára Guðrúnardóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt SUMAR :) væri sko gaman að prófa þennan maskara!

 165. Guðlaug Marín

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar! Mikið vona ég að það verði sólríkt en einna helst gleðilegt:) Takk fyrir fróðlegt og skemmtilegt blogg!

 166. Bergrún Eva Hrafnsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar!! Vá hvað ég væri til í að prufa þennan!

 167. Jóhanna Smáradòttir

  24. April 2015

  GleðilegT sumar :-)

 168. Rakel Rún Sigurðardóttir

  24. April 2015

  Ég væri alveg til í þennan fína maskara þar sem ég er ennþá í leit að hinum fullkomna maskara :) Gleðilegt sumar!

 169. Kristjana Gyða Pétursdóttir

  24. April 2015

  Ég væri til í að vera með þennan flotta maskara í sumar ! Alltaf svo gaman að prufa nýja maskara <3

 170. Sandra Ester Jónsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar, og takk fyrir allar skemmtilegu færslurnar! Væri alveg til í að eignar svona flottan maskara! Takk takk! <3

 171. Kristín Ása Brynjarsdóttir

  24. April 2015

  Sé að allt commentið mitt hefur ekki skilað sér hérna uppi svo ég geri bara aftur :)
  Gleðilegt sumar :) Þessi maskari er flottur fyrir sumarið, langar að prufa :)

 172. Silja Dögg Stefánsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar :) og takk fyrir frábærar færslur!

 173. Kristín Avon

  24. April 2015

  Væri til í að prufa þennan maskara :) Gleðilegt sumar! xx

 174. Þorgerður Elísa Daníelsdóttir (Togga Monroe)

  24. April 2015

  Vá það væri geggjað fá að prufa þennan :) gleðilegt sumar og alltaf gaman lesa bloggið þitt :)

 175. Ásdís ósk

  24. April 2015

  Já takk væri svo til í þennan en gleðilegt sumar og takk fyrir að kenna mér svona margt um makeu up

 176. Ragna Helgadóttir

  24. April 2015

  þarf einmitt að fara að kaupa mér nýjan maskara og langar að prófa eitthvað nýtt :)
  Gleðilegt sumar, elska þessa síðu og kíki hérna inn oft á dag!

 177. Arna Petra Sverrisdóttir

  24. April 2015

  Sárvantar maskara og sé að þessi er fullkominn!
  Gleðilegt sumar Erna Hrund

 178. Heiða Kristjánsdóttir

  24. April 2015

  Ég þarf einmitt að fara að fjárfesta í nýjum maskara, ég elska Maybelline maskarana og væri rosa mikið til í að prófa þennan nýja :) En annars kann ég vel að meta hvað þú ert virk að skrifa nýjar færslur, er alltaf að læra e-ð nýtt og skemmtilegt af þér. Gleðilegt sumar :)

 179. Valgerður Björns

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar ! :) ég væri sko til í að prófa þennan :)!

 180. Karolina Júlía Edwardsdòttir

  24. April 2015

  Þessi maskari væri tilvalinn fyrir sumarið (þótt að það er snjókoma einmitt hjá mér núna) en hvað um það gleðilegt sumar og ímyndum okkur að það er sól úti og 20 stiga hiti!

 181. Maríjon

  24. April 2015

  Vantar einmitt nýjan maskara – krossa því fingur! Já og gleðilegt sumar :)

 182. Tinna Guðbjörnsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt vonandi hlýtt og langt sumar ☀️❤️

 183. Svanbjörg Kristín Júlíudóttir

  24. April 2015

  væri ekki verra að fá að prófa þennan! Gleðilegt sumar og njóttu þess ótrúlega vel! :)

 184. Sóley Saki Iura

  24. April 2015

  Vantar einmitt nýjann maskara!:) Gleðilegt sumar! Vona innilega að sumarið i ár verði æðislegt!

 185. Svanhvít

  24. April 2015

  Mig vantar einmitt nýjan maskara, væri gaman að prófa þennan :)

 186. Sonja Geirsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar, mikið væri ég til í að prófa þennan :)

 187. Bergrún Huld Arnarsdóttir

  24. April 2015

  Hef aldrei fundið rétta maskarann, væri frábært að fá að prufa þennan! Elska að lesa bloggið þitt, þú segir svo fullkomnlega frá öllu!! Gleðilegt sumar :)

 188. Ellen Rún Árnadóttir

  24. April 2015

  Ég er örugglega búin að prófa hátt í 50 gerðir af maskara frá hinum og þessum merkjum en á ennþá eftir að finna “the one” gæti þessi verið hann? Vonandi!! En gleðilegt sumar elsku Erna þú ert töff

 189. Ingibjörg Jónsdóttir

  24. April 2015

  Ég er alltaf spennt þegar það kemur nýr maskari frá Maybelline! Gleðilegt sumar! :)

 190. Hafdís Friðjónsdóttir

  24. April 2015

  Væri sko alveg til í þennan maskara

 191. Ásta Vignisdóttir

  24. April 2015

  Væri frábært að prufa þennan :) Gleðilegt sumar! :D

 192. Hulda Guðmundsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar Erna til þín og þinna. Ég er búin að prufa hinar ýmsu vörur sem þú hefur mælt með og aldrei orðið fyrir vonbrigðum. Hlakka til að prufa þennan koparlitaða, umbúðirnar skemma sko ekki fyrir.
  Kveðja Hulda

 193. Inga Ólafsdóttir

  24. April 2015

  Maður hefði ekkert á móti einum svona :)
  Gleðilegt sumar!

 194. Erna Margrét Rós Sigurðardóttir

  24. April 2015

  gleðilegt sumar

 195. Anna Heba Hreiðarsdóttir

  24. April 2015

  Er búin að bíða spennt eftir þessum maskara! Gleðilegt sumar og takk fyrir frábært blogg :)

 196. Steinunn Eiríksdóttir

  24. April 2015

  Takk fyrir bæði skemmtilegt og lærdómsríkt blogg – Gleðilegt sumar! :D

 197. Signý Líndal Sigurðardóttir

  24. April 2015

  Takk fyrir frábært blogg :D Eigðu yndislegt sumar!

 198. Íris Stefánsdóttir

  24. April 2015

  Alveg til í að prófa þennan :) Takk fyrir skemmtilegt blogg og gleðilegt sumar!

 199. Margrét Petra

  24. April 2015

  Væri mikid til í ad prófa hann :)
  Gledilegt sumar! :)

 200. Áróra Ósk Einarsdóttir

  24. April 2015

  Þessi væri æðiiiii! gleðilegt sumar og njottu vel!

 201. Freyja Kristín Guðmundsdóttir

  24. April 2015

  Takk fyrir skemmtilegasta bloggið!! Og gleðilegt sumar :D

 202. Elísabet Þórunn Guðnadóttir

  24. April 2015

  Væri til í að prófa :)

 203. Linda María Birgisdóttir

  24. April 2015

  Væri gaman að fá að prófa þennan – gleðilegt sumar ;)

 204. Vallý Sævarsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar!!!
  Ég keypti mér svona maskara í Bandaríkjunum og hann er að verða búinn. Ég hef aldrei átt betri maskara og er búin að gera dauðaleit að honum hér á Íslandi. Svo glöð að sjá að hann er að koma!!!

 205. Bryndís Héðinsdóttir

  24. April 2015

  Kemur rosalega vel út. Væri gaman að prófa þar sem ég er en í leit að hinum eina rétta (maskara) ;) gleðilegt sumar!

 206. Elísabet Sesselja Harðardóttir

  24. April 2015

  Vá enn ein varan á blogginu þínu sem mig langar að prófa! Gleðilegt sumarið Erna, til þín og þinna! :)

 207. Kamilla María Sveinsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar! væri ekkert smá gaman að fá að prufa þennan :)

 208. Aldís Ósk Mír Snorradóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar :) <3

 209. Sóley Þöll Bjarnadóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar!

 210. Gleðilegt sumar! Vonandi verður þetta sumar betra :) Hef einmitt verið að bíða eftir þessum. Hlakka til að prufa hann :)

 211. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar þó svo að hér sé allt á kafi í snjó! (Y)

 212. Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar, væri sko meira en lítið til í þennan :D

 213. Íris Grétarsdóttir

  24. April 2015

  Oo hvað ég væri til í að prófa þennan!
  Gleðilegt sumar :)

 214. Kolbrún Rós Björgvinsdóttir

  24. April 2015

  Já takk, minn er aaalveg að klárast :)

  Gleðilegt sumar :) Vonandi verður veðrið skárra fyrir ykkur fyrir sunnan, ef það verður ekki skárra þá er ekki svo langt að sækja sumartanið á Austurlandið :)

 215. hjördís Hólm Harðardóttir

  24. April 2015

  Takk fyrir æðislegt blogg, megi sumrið þitt verða sólríkt og fullt af gleði og hamingju Gleðilegt sumar :*

 216. Herdís Stefánsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt fashion sumar :)

 217. Helga Þórey Rúnarsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar.. Væri mikið til í að prófa þennan maskara.. :)

 218. Dagný

  24. April 2015

  Væri yndislegt að fá nýjan maskara í sumar/próflokagjöf til að segja prófljótunni stríð á hendur ;) gleðilegt sumar!

 219. Erla Jörundsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar! Það væri flott að byrja sumarið með nýju maskara :)

 220. Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar.
  Væri afskaplega til í að prófa þennan maskara. Nota alltaf maskara, meik og gloss frá maybelline og elska þær vörur. Á ekki von á öðru en að sá nýji muni standa undir væntingum :)

  Takk takk.

 221. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir

  24. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

 222. Eglé Valiukeviciute

  24. April 2015

  Gleđilegt sumar!

 223. Valdís Ýr Vigfúsdóttir

  24. April 2015

  Maybelline maskari og sumar og sól- getur ekki verið annað en gott kombó ☺️☀️

 224. Jóhanna Gyða Hjartardóttir

  25. April 2015

  Ég væri svo til í að prufa þennan. Gleðilegt sumar

 225. Ásthildur Jóna

  25. April 2015

  gleðilegt sumar!

 226. Ulfhildur

  25. April 2015

  Maskari + Sumar = LOVE

 227. Sigga Dóra

  25. April 2015

  Gleðilegt sumar.Langar alltaf til að prófa nýjan maybelline maskara,þeir eru alltaf í uppáhaldi svo er þessi í svo fallegum umbúðum

 228. Viktoría Kr G

  25. April 2015

  Gleðilegt sumar :)

  Sumarkveðja.

  Viktoria Kr G

 229. Kristín Hálfdánardóttir

  25. April 2015

  Gleðilegt sumar! :)

 230. Dóra Stefánsdóttir

  25. April 2015

  Oo vantar svo mikið svona fallegan maskara

  • Dóra Stefánsdóttir

   25. April 2015

   Gleðilegt sumar – alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt!

 231. Dagbjört Sól Guðlaugsdóttir

  25. April 2015

  Gleðilegt sumar

 232. Erna Ösp Einarsdóttir

  25. April 2015

  Væri mikið til í að prófa þennan maskara!
  Gleðilegt sumar :)

 233. Elsa Gugga

  25. April 2015

  GLEÐILEGT SUMAR

 234. Helga L. Bergsdóttir

  25. April 2015

  Vá mig langar að prófa þennan! Gleðilegt sumar! :)

 235. Guðbjörg Svandís Þrastardóttir

  25. April 2015

  Já takk!! Gleðilegt sumar!!

 236. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

  25. April 2015

  Væri mjög til í þennan flótta maskara

 237. Guðlaug Svava ólafsdóttir

  25. April 2015

  Gleðilegt sumar ☀️ Það væri sko ekki leiðinlegt að fá svona fína gjöf

 238. Elva Björg

  25. April 2015

  Gleðilegt sumar og megi það verða okkur frábært

 239. Lovísa Lóa Annelsdóttir

  13. May 2015

  Væri rosaleg til i nyjan maskara ☺️