fbpx

Mattar Neglur

CliniqueNáðu LúkkinuneglurNýtt í snyrtibuddunni minniOPI

Núna er ég komin með æði fyrir möttum nöglum – annað er ekki hægt eftir að maður er búin að prófa matta yfirlakkið frá OPI. Mér finnst ótrúlega algengt að mött lökk séu sett yfir svart naglalakk en í gær ávkað ég að prófa að setja það yfir uppáhalds ljósa lakkið mitt sem er úr nýju línunni frá Clinique.
Ég setti 2 umferðir af lakkinu á nelgurnar það heitir Concrete Jungle – meira um það HÉRSvo setti ég matta yfirlakkið yfir neglurnar – algjör snilld og þornaði á augabragði. Það er ekkert erfiðara að taka það af en önnur naglalökk og ég hef góða tilfinningu fyrir því að það muni endast vel á nöglunum.

EH

 

Bloggáskorun #4 - Snyrtivörurnar Mínar

Skrifa Innlegg